Fjarnám til framtíðar? : upplifun nemenda og kennara af fjarkennslu í MPM náminu við Háskólann í Reykjavík

Kórónuveirufaraldurinn Covid-19 hafði gríðarlegar breytingar í för með sér, ekki aðeins í atvinnulífinu heldur einnig í menntasamfélaginu. Háskólar hafa þurft að aðlaga hefðbundnar kennsluaðferðir yfir á stafrænt form til að leysa þær takmarkanir sem faraldurinn hefur sett. Hin raunverulega áskorun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Kristín Pálsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39432