Hæfnismat fyrir 50Skills

Þessi skýrsla sýnir vinnu sem unnin var fyrir hugbúnaðar ráðningafyrirtækið 50skills.com sem lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík 2021. Markmið verkefnisins er að búa til og hanna API (application programming interface) sem hægt er að notast við til að búa til hæfnismat fyrir noten...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helgi Sævar Þorsteinsson 1997-, Adam Bæhrenz Björgvinsson 1998-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39358
Description
Summary:Þessi skýrsla sýnir vinnu sem unnin var fyrir hugbúnaðar ráðningafyrirtækið 50skills.com sem lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík 2021. Markmið verkefnisins er að búa til og hanna API (application programming interface) sem hægt er að notast við til að búa til hæfnismat fyrir notendur 50Skills. Verkefnið er unnið af Helga Sævari Þorsteinssyni og Adam Bæhrenz Björgvinssyni.