Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use

Notkun líkamsfjötra á hjúkrunarheimilum er umdeild og flestir rannsóknarmenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að best væri að draga úr notkun þeirra eða stöðva algjörlega. Samkvæmt fyrri rannsóknum er notkun fjötra óalgeng á Íslandi í samanburði við önnur lönd (Ljunggren et al., 1997). Notkun þeirra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Ósk Ólafsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39335
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39335
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39335 2023-05-15T16:52:34+02:00 Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use Sigríður Ósk Ólafsdóttir 1989- Háskólinn í Reykjavík 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39335 en eng http://hdl.handle.net/1946/39335 Klínisk sálfræði Valdbeiting Hjúkrunarheimili Siðfræði Hjúkrun Clinical psychology Nursing homes Ethics Nursing Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:50:39Z Notkun líkamsfjötra á hjúkrunarheimilum er umdeild og flestir rannsóknarmenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að best væri að draga úr notkun þeirra eða stöðva algjörlega. Samkvæmt fyrri rannsóknum er notkun fjötra óalgeng á Íslandi í samanburði við önnur lönd (Ljunggren et al., 1997). Notkun þeirra jókst úr 3% árið 1999 í 12% árið 2009 (Hjaltadóttir, 2012). Í núverandi rannsókn eru gögn úr Resident Assessment Instrument Minimum Data Set (interRAI-MDS 2.0) notuð til að bera kennsl á áhrifaþætti fjötranotkunar. Svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar í öðrum löndum með mismunandi niðurstöðum og mögulegt að menning og venjur hvers staðar hafi áhrif. Sú spurningin sem rannsókninni var ætlað að svara er eftirfarandi: „hvaða þættir tengjast notkun líkamsfjötra á íslenskum hjúkrunarheimilum?”. Markmiðið er að útbúa grunn fyrir möguleg inngrip til að minnka notkun fjötra, ef og þar sem þörf þykir. Rannsóknin var afturvirk og lýsandi og úrtakið innihélt alla íbúa hjúkrunarheimil á Íslandi árið 2018. Þátttakendur voru 3270 talsins, 63,1% þeirra voru kvenkyns og aldur spannaði 29-109 ár (M = 84; SE = 9). Mann-Whitney U samanburður og kíkvaðratpróf voru notuð til að meta fylgni. Gögnin sýndu að notkun fjötra hefur minnkað frá árinu 2009 niður í 4.3%. Borin voru kennsl á nokkra þætti sem tengjast fjötranotkun og voru niðurstöður í þónokkru samræmi við fyrri rannsóknir. Þessir þættir voru meðal annars líkamleg og hugræn geta, þunglyndiseinkenni, notkun geðlyfja, hegðunarvandi og legusár. Rannsaka þarf frekar aðrar gerðir fjötra og þvingana sem notaðar eru á íslenskum hjúkrunarheimilum en interRAIMDS 2.0 gagnasöfnunin nær ekki til. Lykilorð: líkamsfjötrar, hjúkrunarheimili, siðfræði hjúkrunar, interRAI-MDS 2.0 The use of physical restraints in nursing homes is controversial, and many researchers have advocated for their reduction or elimination. According to previous research, physical restraints are relatively uncommon in Iceland (Ljunggren et al., 1997). However, its prevalence increased from 3% in 1999 to 12% in 2009 ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Klínisk sálfræði
Valdbeiting
Hjúkrunarheimili
Siðfræði
Hjúkrun
Clinical psychology
Nursing homes
Ethics
Nursing
spellingShingle Klínisk sálfræði
Valdbeiting
Hjúkrunarheimili
Siðfræði
Hjúkrun
Clinical psychology
Nursing homes
Ethics
Nursing
Sigríður Ósk Ólafsdóttir 1989-
Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
topic_facet Klínisk sálfræði
Valdbeiting
Hjúkrunarheimili
Siðfræði
Hjúkrun
Clinical psychology
Nursing homes
Ethics
Nursing
description Notkun líkamsfjötra á hjúkrunarheimilum er umdeild og flestir rannsóknarmenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að best væri að draga úr notkun þeirra eða stöðva algjörlega. Samkvæmt fyrri rannsóknum er notkun fjötra óalgeng á Íslandi í samanburði við önnur lönd (Ljunggren et al., 1997). Notkun þeirra jókst úr 3% árið 1999 í 12% árið 2009 (Hjaltadóttir, 2012). Í núverandi rannsókn eru gögn úr Resident Assessment Instrument Minimum Data Set (interRAI-MDS 2.0) notuð til að bera kennsl á áhrifaþætti fjötranotkunar. Svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar í öðrum löndum með mismunandi niðurstöðum og mögulegt að menning og venjur hvers staðar hafi áhrif. Sú spurningin sem rannsókninni var ætlað að svara er eftirfarandi: „hvaða þættir tengjast notkun líkamsfjötra á íslenskum hjúkrunarheimilum?”. Markmiðið er að útbúa grunn fyrir möguleg inngrip til að minnka notkun fjötra, ef og þar sem þörf þykir. Rannsóknin var afturvirk og lýsandi og úrtakið innihélt alla íbúa hjúkrunarheimil á Íslandi árið 2018. Þátttakendur voru 3270 talsins, 63,1% þeirra voru kvenkyns og aldur spannaði 29-109 ár (M = 84; SE = 9). Mann-Whitney U samanburður og kíkvaðratpróf voru notuð til að meta fylgni. Gögnin sýndu að notkun fjötra hefur minnkað frá árinu 2009 niður í 4.3%. Borin voru kennsl á nokkra þætti sem tengjast fjötranotkun og voru niðurstöður í þónokkru samræmi við fyrri rannsóknir. Þessir þættir voru meðal annars líkamleg og hugræn geta, þunglyndiseinkenni, notkun geðlyfja, hegðunarvandi og legusár. Rannsaka þarf frekar aðrar gerðir fjötra og þvingana sem notaðar eru á íslenskum hjúkrunarheimilum en interRAIMDS 2.0 gagnasöfnunin nær ekki til. Lykilorð: líkamsfjötrar, hjúkrunarheimili, siðfræði hjúkrunar, interRAI-MDS 2.0 The use of physical restraints in nursing homes is controversial, and many researchers have advocated for their reduction or elimination. According to previous research, physical restraints are relatively uncommon in Iceland (Ljunggren et al., 1997). However, its prevalence increased from 3% in 1999 to 12% in 2009 ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sigríður Ósk Ólafsdóttir 1989-
author_facet Sigríður Ósk Ólafsdóttir 1989-
author_sort Sigríður Ósk Ólafsdóttir 1989-
title Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
title_short Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
title_full Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
title_fullStr Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
title_full_unstemmed Coercion in Icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
title_sort coercion in icelandic nursing homes : a correlational study of physical restraint use
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39335
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
geographic Draga
Gerðar
Lönd
geographic_facet Draga
Gerðar
Lönd
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39335
_version_ 1766042926850244608