Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum

Í þessari ritgerð er fjallað um höfuðborg Íslands, Reykjavík, og hvernig notkun almenningsrýma utandyra er á ársgrundvelli alltaf háð veðurfari. Rakin er, í grófum dráttum, jarðfræðileg og vistfræðileg saga landsins í samhengi við náttúruleg skóglendi og síðar skógrækt. Farið er yfir skilgreiningar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vignir Eyþórsson 1992-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39310
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39310
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39310 2023-05-15T18:06:57+02:00 Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum Vignir Eyþórsson 1992- Listaháskóli Íslands 2020-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39310 is ice http://hdl.handle.net/1946/39310 Arkitektúr Byggingarlist Skipulagsmál Borgarskipulag Reykjavík Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:34Z Í þessari ritgerð er fjallað um höfuðborg Íslands, Reykjavík, og hvernig notkun almenningsrýma utandyra er á ársgrundvelli alltaf háð veðurfari. Rakin er, í grófum dráttum, jarðfræðileg og vistfræðileg saga landsins í samhengi við náttúruleg skóglendi og síðar skógrækt. Farið er yfir skilgreiningar fræðimanna á ástandi jarðarinnar með tilliti til hnattrænar hlýnunar og hvað kom okkur á þann stað sem við erum í dag. Rannsókn við gerð þessarar ritgerðar felst í sögulegri skoðun á stöðu jarðkerfa og tilraunum manna til að hafa áhrif á þau sem og greiningum á tölfræði um íslenskt samfélag og veðurfar borna saman við sambærilega tölfræði frá Bandaríkjunum. Kort gerð af höfundi eru nýtt til að sýna fram á áhrifamátt skógræktar til veðurbóta og einnig hvar möguleika fyrir aukna skógrækt innan borgarmarka er að finna. Öll kortagögn koma frá Landmælingum Íslands. Saga skógræktar er rakin með hjálp bókarinnar Íslandsskógar: Hundrað ára saga en á bakvið útgáfu hennar stendur Skógrækt Ríkisins. Fræðilegar hugleiðingar er varða inngrip mannkynsins í gang jarðkerfa byggja á hugmyndum Christophe Bonneuil og Jean-Baptiste Fressoz sem þeir setja fram í bók sinni The Shock of the Anthropocene. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú slæmt veður á Íslandi er ekki að öllu leyti náttúrulögmál heldur afleiðing skógareyðingar og ágangs mannfólks á náttúruna. Reykjavík er í kjöraðstæðu til að minnka vindstyrk í borginni og á sama tíma auka kolefnisjöfnunargetu jarðvegsins og bæta almenningsrými með gróðursetningu. Mun það efla gagnlega útiveru sem hentugan samgöngukost allt árið um kring og minnka þar með eftirspurn eftir einkabílum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Byggingarlist
Skipulagsmál
Borgarskipulag
Reykjavík
spellingShingle Arkitektúr
Byggingarlist
Skipulagsmál
Borgarskipulag
Reykjavík
Vignir Eyþórsson 1992-
Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
topic_facet Arkitektúr
Byggingarlist
Skipulagsmál
Borgarskipulag
Reykjavík
description Í þessari ritgerð er fjallað um höfuðborg Íslands, Reykjavík, og hvernig notkun almenningsrýma utandyra er á ársgrundvelli alltaf háð veðurfari. Rakin er, í grófum dráttum, jarðfræðileg og vistfræðileg saga landsins í samhengi við náttúruleg skóglendi og síðar skógrækt. Farið er yfir skilgreiningar fræðimanna á ástandi jarðarinnar með tilliti til hnattrænar hlýnunar og hvað kom okkur á þann stað sem við erum í dag. Rannsókn við gerð þessarar ritgerðar felst í sögulegri skoðun á stöðu jarðkerfa og tilraunum manna til að hafa áhrif á þau sem og greiningum á tölfræði um íslenskt samfélag og veðurfar borna saman við sambærilega tölfræði frá Bandaríkjunum. Kort gerð af höfundi eru nýtt til að sýna fram á áhrifamátt skógræktar til veðurbóta og einnig hvar möguleika fyrir aukna skógrækt innan borgarmarka er að finna. Öll kortagögn koma frá Landmælingum Íslands. Saga skógræktar er rakin með hjálp bókarinnar Íslandsskógar: Hundrað ára saga en á bakvið útgáfu hennar stendur Skógrækt Ríkisins. Fræðilegar hugleiðingar er varða inngrip mannkynsins í gang jarðkerfa byggja á hugmyndum Christophe Bonneuil og Jean-Baptiste Fressoz sem þeir setja fram í bók sinni The Shock of the Anthropocene. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú slæmt veður á Íslandi er ekki að öllu leyti náttúrulögmál heldur afleiðing skógareyðingar og ágangs mannfólks á náttúruna. Reykjavík er í kjöraðstæðu til að minnka vindstyrk í borginni og á sama tíma auka kolefnisjöfnunargetu jarðvegsins og bæta almenningsrými með gróðursetningu. Mun það efla gagnlega útiveru sem hentugan samgöngukost allt árið um kring og minnka þar með eftirspurn eftir einkabílum.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Vignir Eyþórsson 1992-
author_facet Vignir Eyþórsson 1992-
author_sort Vignir Eyþórsson 1992-
title Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
title_short Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
title_full Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
title_fullStr Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
title_full_unstemmed Akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
title_sort akreinar eða trjágreinar : tvíeggjað sverð mannaldarinnar í skipulagsmálum
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/39310
long_lat ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Reykjavík
Kring
Hjálp
geographic_facet Reykjavík
Kring
Hjálp
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39310
_version_ 1766178676627472384