Efficacy of group cognitive behavioural therapy for insomnia

Svefnleysisröskun er algengt geðheilsuvandamál sem getur haft alvarleg áhrif á andlega og líkamlega heilsu. Hugræn atferlismeðferð (HAM) er aðalmeðferð við svefnleysisröskun og einstaklingsmeðferð hefur verið algengasta form HAM-S á undanförnum árum. Aftur á móti hefur HAM-S hópmeðferð möguleikann á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kári Þór Arnarsson 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39218
Description
Summary:Svefnleysisröskun er algengt geðheilsuvandamál sem getur haft alvarleg áhrif á andlega og líkamlega heilsu. Hugræn atferlismeðferð (HAM) er aðalmeðferð við svefnleysisröskun og einstaklingsmeðferð hefur verið algengasta form HAM-S á undanförnum árum. Aftur á móti hefur HAM-S hópmeðferð möguleikann á því að vera skilvirkari leið til þess að meðhöndla svefnleysisröskun. Árangur hóp HAM-S hefur verið rannsakaður erlendis og niðurstöðurnar hafa sýnt fram á að hóp HAM-S beri árangur, en slík rannsókn hefur ekki verið framkvæmd á Íslandi áður. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta árangur hóp HAM við svefnleysisröskun á Íslandi. Þátttakendur í rannsókninni voru 46 talsins og fengu þeir 6 vikna hóp HAM-S meðferð á tímabilinu frá október 2020 til febrúar2021. Alls voru 36 þátttakendur af þeim 46 sem tóku þátt, með nothæf gögn til úrvinnslu við lok meðferðar. Þátttakendur skráðu svefn sinn daglega í svefndagbók og árangur meðferðarinnar var metinn út frá breytingum á svefnnýtingu, svefntöf, og vökutíma á nóttu. Marktækar breytingar til hins betra voru fundar á öllum breytum nema svefnlengd. Niðurstöður rannsóknarinnar eru í samræmi við fyrri rannsóknir á árangri hóp HAM við svefnleysisröskun. Lykilorð: hóp meðferð, HAM-S, svefnleysisröskun. Insomnia is a common mental health problem that can have serious effect on people´s mental and physical health. Cognitive behavioural therapy (CBT) is the primary treatment for insomnia and individual therapy has been the most common delivery of CBT-I in the recent year. However, group therapy has the potential to be more efficient in treating insomnia since it is more cost- effective. The efficiency of group CBT-I has been studied abroad showing good results, but never before in Iceland. The purpose of this research was to evaluate how effective group CBT-I is in treating insomnia in Iceland. In total, participants were 46 and they were delivered a 6-week group CBT-I in the time period from October 2020 to February 2021. Participants who did not finish recording sleep data were 10 ...