Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna

Handbolti er margbreytileg íþrótt og líkamlegar kröfur hans eru margþátta ásamt tæknilegum og taktsíksum þáttum. Einnig þarf að horfa á aðra þætti eins og næringu, svefn og endurheimt fyrir bætingar, sérstaklega þegar handboltafólk er komnið á hæsta stig í íþróttinni. Háskólinn í Reykjavík og Handkn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín María Reynisdóttir 1997-, Steinunn Birta Haraldsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39217
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39217
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39217 2023-05-15T18:06:57+02:00 Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna Kristín María Reynisdóttir 1997- Steinunn Birta Haraldsdóttir 1997- Háskólinn í Reykjavík 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39217 is ice http://hdl.handle.net/1946/39217 Íþróttafræði Handbolti Landslið Konur Árangursmælingar Endurgjöf Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:43Z Handbolti er margbreytileg íþrótt og líkamlegar kröfur hans eru margþátta ásamt tæknilegum og taktsíksum þáttum. Einnig þarf að horfa á aðra þætti eins og næringu, svefn og endurheimt fyrir bætingar, sérstaklega þegar handboltafólk er komnið á hæsta stig í íþróttinni. Háskólinn í Reykjavík og Handknattleikssamband Íslands hafa undanfarin sex ár verið í samstarfi og haldið afkastamælingar fyrir handboltalandslið Íslands. Afkastamælingar koma með vísindalega nálgun á þjálfun og gefa þjálfurum og leikmönnum mælanlegan árangur, betri stjórnun, aðlögun og tilgang ásamt því að undirstrika skilning á lykilsviðum leikmanna líkamlega, tæknilega og taktískar kröfur handboltans. Markmið þessa verkefnis var að rýna í þá þætti sem stuðla að bættri frammistöðu U-18 ára landsliðs kvenna út frá mælingum og viðtölum og skyggnast í heim þeirra. Kom fljótlega í ljós að leikmenn hafa aldrei fengið niðurstöður úr afkastamælingum og gátu því ekki notað þær til að bæta frammistöðu, þá var brugðið á það ráð að kanna upplýsingaflæði og hvar keðjan slitnaði. Niðurstöðurnar úr þessu verkefni voru þær að Háskólinn í Reykjavík sendir gögn frá afkastamælingum til Handkanttleikssambands Íslands og senda þeir gögnin á landsliðsþjálfara og þjálfara félagsliða, þá komumst við að því að keðjan stoppar hjá þjálfurum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Handbolti
Landslið
Konur
Árangursmælingar
Endurgjöf
spellingShingle Íþróttafræði
Handbolti
Landslið
Konur
Árangursmælingar
Endurgjöf
Kristín María Reynisdóttir 1997-
Steinunn Birta Haraldsdóttir 1997-
Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna
topic_facet Íþróttafræði
Handbolti
Landslið
Konur
Árangursmælingar
Endurgjöf
description Handbolti er margbreytileg íþrótt og líkamlegar kröfur hans eru margþátta ásamt tæknilegum og taktsíksum þáttum. Einnig þarf að horfa á aðra þætti eins og næringu, svefn og endurheimt fyrir bætingar, sérstaklega þegar handboltafólk er komnið á hæsta stig í íþróttinni. Háskólinn í Reykjavík og Handknattleikssamband Íslands hafa undanfarin sex ár verið í samstarfi og haldið afkastamælingar fyrir handboltalandslið Íslands. Afkastamælingar koma með vísindalega nálgun á þjálfun og gefa þjálfurum og leikmönnum mælanlegan árangur, betri stjórnun, aðlögun og tilgang ásamt því að undirstrika skilning á lykilsviðum leikmanna líkamlega, tæknilega og taktískar kröfur handboltans. Markmið þessa verkefnis var að rýna í þá þætti sem stuðla að bættri frammistöðu U-18 ára landsliðs kvenna út frá mælingum og viðtölum og skyggnast í heim þeirra. Kom fljótlega í ljós að leikmenn hafa aldrei fengið niðurstöður úr afkastamælingum og gátu því ekki notað þær til að bæta frammistöðu, þá var brugðið á það ráð að kanna upplýsingaflæði og hvar keðjan slitnaði. Niðurstöðurnar úr þessu verkefni voru þær að Háskólinn í Reykjavík sendir gögn frá afkastamælingum til Handkanttleikssambands Íslands og senda þeir gögnin á landsliðsþjálfara og þjálfara félagsliða, þá komumst við að því að keðjan stoppar hjá þjálfurum.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Kristín María Reynisdóttir 1997-
Steinunn Birta Haraldsdóttir 1997-
author_facet Kristín María Reynisdóttir 1997-
Steinunn Birta Haraldsdóttir 1997-
author_sort Kristín María Reynisdóttir 1997-
title Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna
title_short Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna
title_full Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna
title_fullStr Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna
title_full_unstemmed Tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks HSÍ : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna U-18 ára landsliðs kvenna
title_sort tilgangur og notkun mælinga meðal afreksfólks hsí : viðtöl um upplýsingaflæði til leikmanna u-18 ára landsliðs kvenna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39217
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Reykjavík
Kvenna
Hæsta
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Hæsta
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39217
_version_ 1766178699859722240