„Endurkomutíðnin er nánast alltaf tengd fíkniefnum“ : reynsla karlmanna sem hafa endurtekið hlotið fangelsisdóma, af áföllum

Verkefnið er lokað til 01.06.2030. Bakgrunnur rannsókna: Endurkomutíðni í fangelsi á Íslandi er í kringum 40% og eru karlmenn um 90% fanga bæði á Íslandi og í Evrópu. Áfallatíðni fanga er há og vímuefnavandinn mikill og úrræði af skornum skammti hvað varðar geðheilbrigðismál fanga þar til nýlega. Ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddný Dögg Friðriksdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39107