Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020

Tónlistariðkun er í dag stór og mikilvægur partur af íslenskri menningu og eigum við ófáa tónlistarmenn til að vera stolt af. Þar hefur tónlistarnám á Íslandi sannarlega lagt sitt af mörkum. Eins og annar staðar í heiminum hafa miklar breytingar og þróun átt sér stað innan starfsemi tónlistarskóla h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Edda Borg Stefánsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39084
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39084
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39084 2023-05-15T13:08:18+02:00 Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020 Edda Borg Stefánsdóttir 1991- Háskólinn á Akureyri 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39084 is ice http://hdl.handle.net/1946/39084 Sálfræði Tónlistarnám Tónlistarskólar Nemendur Samanburðarrannsóknir Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:49:49Z Tónlistariðkun er í dag stór og mikilvægur partur af íslenskri menningu og eigum við ófáa tónlistarmenn til að vera stolt af. Þar hefur tónlistarnám á Íslandi sannarlega lagt sitt af mörkum. Eins og annar staðar í heiminum hafa miklar breytingar og þróun átt sér stað innan starfsemi tónlistarskóla hérlendis frá því fyrstu tónlistarskólar landsins hófu göngu sína.Í þessari rannsókn verður fjallað nánar um nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri og þá námsmöguleika sem í boði voru. Tekin voru fyrir þrjú úrtök frá vorönnum áranna 1960, 1985 og 2020. Val úrtaka féllst í því að endurspegla ólík tímabil tónlistarskólans og þó voru þau einnig háð aðgengi heildstæðra gagna. Sérstaklega verður horft til þeirra breytinga sem áttu sér stað á tímabilum milli þessara þriggja ára í námssögu skólans hvað varðar nemendasamsetningu í tengslum við fjölda, aldur, kynferði og hljóðfæraval. Einnig verður litið til námsstiga, tegunda prófa, kennara, einkunna, lögheimili nemenda, deilda og námshlutfalls. Auk þess sem greint verður frá formlegri uppbyggingu tónlistarnáms, hlutverkum og meginmarkmiðum tónlistarskóla á Íslandi. Rannsóknin er lýsandi þýðisrannsókn byggð á megindlegri aðferðafræði. Niðurstöður rannsóknar leiddu einna helst í ljós breytingar innan nemendasamsetningar þar sem meðalaldur hækkaði mikið og kynjahlutföll jöfnuðust. Einnig sýndu niðurstöður fram á fjölgun og breytingar í úrvali skólans og þar af leiðandi fjölgun kennara og aukinnar sérhæfingar í starfi kennara og sveigjanleika í námi. Efnisorð: tónlistarnám, tónlistarnám á Íslandi, Tónlistarskólinn á Akureyri Iceland has for decades despite it's low population been big in the worlds music scene. A lot of factors come into the reasoning behind that thriving practice and the biggest one might be the music schools in the country. Like in the rest of the world the music schools in Iceland have changed and developed a lot through out the years. This study focuses on samples of students from The Music School of Akureyri from three different eras. The are in question ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Tónlistarnám
Tónlistarskólar
Nemendur
Samanburðarrannsóknir
spellingShingle Sálfræði
Tónlistarnám
Tónlistarskólar
Nemendur
Samanburðarrannsóknir
Edda Borg Stefánsdóttir 1991-
Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020
topic_facet Sálfræði
Tónlistarnám
Tónlistarskólar
Nemendur
Samanburðarrannsóknir
description Tónlistariðkun er í dag stór og mikilvægur partur af íslenskri menningu og eigum við ófáa tónlistarmenn til að vera stolt af. Þar hefur tónlistarnám á Íslandi sannarlega lagt sitt af mörkum. Eins og annar staðar í heiminum hafa miklar breytingar og þróun átt sér stað innan starfsemi tónlistarskóla hérlendis frá því fyrstu tónlistarskólar landsins hófu göngu sína.Í þessari rannsókn verður fjallað nánar um nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri og þá námsmöguleika sem í boði voru. Tekin voru fyrir þrjú úrtök frá vorönnum áranna 1960, 1985 og 2020. Val úrtaka féllst í því að endurspegla ólík tímabil tónlistarskólans og þó voru þau einnig háð aðgengi heildstæðra gagna. Sérstaklega verður horft til þeirra breytinga sem áttu sér stað á tímabilum milli þessara þriggja ára í námssögu skólans hvað varðar nemendasamsetningu í tengslum við fjölda, aldur, kynferði og hljóðfæraval. Einnig verður litið til námsstiga, tegunda prófa, kennara, einkunna, lögheimili nemenda, deilda og námshlutfalls. Auk þess sem greint verður frá formlegri uppbyggingu tónlistarnáms, hlutverkum og meginmarkmiðum tónlistarskóla á Íslandi. Rannsóknin er lýsandi þýðisrannsókn byggð á megindlegri aðferðafræði. Niðurstöður rannsóknar leiddu einna helst í ljós breytingar innan nemendasamsetningar þar sem meðalaldur hækkaði mikið og kynjahlutföll jöfnuðust. Einnig sýndu niðurstöður fram á fjölgun og breytingar í úrvali skólans og þar af leiðandi fjölgun kennara og aukinnar sérhæfingar í starfi kennara og sveigjanleika í námi. Efnisorð: tónlistarnám, tónlistarnám á Íslandi, Tónlistarskólinn á Akureyri Iceland has for decades despite it's low population been big in the worlds music scene. A lot of factors come into the reasoning behind that thriving practice and the biggest one might be the music schools in the country. Like in the rest of the world the music schools in Iceland have changed and developed a lot through out the years. This study focuses on samples of students from The Music School of Akureyri from three different eras. The are in question ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Edda Borg Stefánsdóttir 1991-
author_facet Edda Borg Stefánsdóttir 1991-
author_sort Edda Borg Stefánsdóttir 1991-
title Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020
title_short Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020
title_full Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020
title_fullStr Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020
title_full_unstemmed Hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur Tónlistarskólans á Akureyri 1960 til 2020
title_sort hverjir stunda tónlistarnám? : nemendur tónlistarskólans á akureyri 1960 til 2020
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39084
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39084
_version_ 1766081372768698368