Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar

Í þessari ritgerð verður markvisst unnið að því skoða og bera saman sjálfstæðu íslensku sviðslistasenuna og frumkvöðlastarfsemi. Með það í huga verður athugað hvort það er eitthvað í fari frumkvöðla eða vinnuaðferðum þeirra sem gæti nýst sviðslistamönnum. Skoðaðir verða innviðir þessa tveggja atvinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynhildur Sigurðardóttir 1997-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39083
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39083
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39083 2023-05-15T18:07:02+02:00 Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar Brynhildur Sigurðardóttir 1997- Listaháskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39083 is ice http://hdl.handle.net/1946/39083 Sviðshöfundabraut Sviðslistir Listir Hagnaður Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:14Z Í þessari ritgerð verður markvisst unnið að því skoða og bera saman sjálfstæðu íslensku sviðslistasenuna og frumkvöðlastarfsemi. Með það í huga verður athugað hvort það er eitthvað í fari frumkvöðla eða vinnuaðferðum þeirra sem gæti nýst sviðslistamönnum. Skoðaðir verða innviðir þessa tveggja atvinnugreina eins og stofnanir og styrkir sem koma til móts við starfsemi þeirra. Eftirfarandi þættir voru skoðaðir við gerð þessarar ritgerðar: hvaða mikilvæga hlutverki gegna þessar starfsgreinar í íslensku samfélagi?, Hverjar eru vinnuaðferðir þessa starfsgreina? - og hvernig eru verkefni þeirra fjármögnuð? Niðurstöður ritgerðarinnar sýndu frammá að báðar starfsgreinar gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu íslensks samfélags. Margt í fari frumkvöðla og sviðslistamanna er líkt en stærsti munur þeirra er að ásetningur þeirra er ekki sá sami. Sköpun frumkvöðulsins er fjárhagslega drifin. Sviðslistamaðurinn skapar list vegna þess að það er köllun hans, hagnaðurinn er sá að sköpunin leiðir af sér eitthvað gott fyrir samfélagið. Þessi ritgerð notast við ýmsar heimildir og viðtöl. Viðmælendur eru þeir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós og Hallur Þór Sigurðarson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Thesis Reykjavík sami Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Hallur ENVELOPE(-23.989,-23.989,65.709,65.709)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sviðshöfundabraut
Sviðslistir
Listir
Hagnaður
spellingShingle Sviðshöfundabraut
Sviðslistir
Listir
Hagnaður
Brynhildur Sigurðardóttir 1997-
Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
topic_facet Sviðshöfundabraut
Sviðslistir
Listir
Hagnaður
description Í þessari ritgerð verður markvisst unnið að því skoða og bera saman sjálfstæðu íslensku sviðslistasenuna og frumkvöðlastarfsemi. Með það í huga verður athugað hvort það er eitthvað í fari frumkvöðla eða vinnuaðferðum þeirra sem gæti nýst sviðslistamönnum. Skoðaðir verða innviðir þessa tveggja atvinnugreina eins og stofnanir og styrkir sem koma til móts við starfsemi þeirra. Eftirfarandi þættir voru skoðaðir við gerð þessarar ritgerðar: hvaða mikilvæga hlutverki gegna þessar starfsgreinar í íslensku samfélagi?, Hverjar eru vinnuaðferðir þessa starfsgreina? - og hvernig eru verkefni þeirra fjármögnuð? Niðurstöður ritgerðarinnar sýndu frammá að báðar starfsgreinar gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu íslensks samfélags. Margt í fari frumkvöðla og sviðslistamanna er líkt en stærsti munur þeirra er að ásetningur þeirra er ekki sá sami. Sköpun frumkvöðulsins er fjárhagslega drifin. Sviðslistamaðurinn skapar list vegna þess að það er köllun hans, hagnaðurinn er sá að sköpunin leiðir af sér eitthvað gott fyrir samfélagið. Þessi ritgerð notast við ýmsar heimildir og viðtöl. Viðmælendur eru þeir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós og Hallur Þór Sigurðarson, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Brynhildur Sigurðardóttir 1997-
author_facet Brynhildur Sigurðardóttir 1997-
author_sort Brynhildur Sigurðardóttir 1997-
title Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
title_short Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
title_full Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
title_fullStr Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
title_full_unstemmed Hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
title_sort hver er hagnaðurinn? : sviðslistamenn og frumkvöðlar
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39083
long_lat ENVELOPE(-23.989,-23.989,65.709,65.709)
geographic Reykjavík
Hallur
geographic_facet Reykjavík
Hallur
genre Reykjavík
sami
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
sami
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39083
_version_ 1766178932217872384