Mörk ásetnings og gáleysis í íslenskum refsirétti : með hliðsjón af þokukenndum ásetningi og hvötum

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A.-prófs við Lagadeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir saknæmisskilyrðunum, ásetningi og gáleysi, og hinu vandasömu verkefnum dómstóla við úrlausn mála sinna þegar um þau skilyrði ræðir. Almennt ákvæði er að finna í 18. gr. almennra hegning...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Karen Þórðardóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39067