Er Alþingi viljalaust verkfæri framkvæmdarvaldsins? : áhrif framkvæmdarvalds á löggjafarstarf

Þessi ritgerð fjallar um samspil framkvæmdarvalds og löggjafarvalds á Íslandi við lagasetningu. Aðskilnaður þeirra þriggja valdþátta ríkisvaldsins sem einkenna lýðræðisríki nútímans, þ.m.t. Ísland, er mismikill eftir löndum. Það hefur lengi verið talið hraustleikamerki ef dómsvaldið fær að njóta sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Aðalsteinn Brynjólfsson 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39051