Er Alþingi viljalaust verkfæri framkvæmdarvaldsins? : áhrif framkvæmdarvalds á löggjafarstarf

Þessi ritgerð fjallar um samspil framkvæmdarvalds og löggjafarvalds á Íslandi við lagasetningu. Aðskilnaður þeirra þriggja valdþátta ríkisvaldsins sem einkenna lýðræðisríki nútímans, þ.m.t. Ísland, er mismikill eftir löndum. Það hefur lengi verið talið hraustleikamerki ef dómsvaldið fær að njóta sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Aðalsteinn Brynjólfsson 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39051
Description
Summary:Þessi ritgerð fjallar um samspil framkvæmdarvalds og löggjafarvalds á Íslandi við lagasetningu. Aðskilnaður þeirra þriggja valdþátta ríkisvaldsins sem einkenna lýðræðisríki nútímans, þ.m.t. Ísland, er mismikill eftir löndum. Það hefur lengi verið talið hraustleikamerki ef dómsvaldið fær að njóta sem mests sjálfstæðis frá hinum valdþáttunum, þ.e. framkvæmdarvaldi og löggjafarvaldi, en öllum er þeim ætlað að veita hverjum öðrum aðhald. Frumvörp til laga sem lögð voru fram á 146. löggjafarþingi verða skoðuð með tilliti til uppruna þeirra og hver afdrif þeirra urðu, þ.e. hvort þau urðu að lögum eður ei. Ljósi verður varpað á lagasetningarferlið og grundvöll þess, sem og sögulega þróun þess. Að síðustu verða tillögur Stjórnlagaráðs frá 2011 varðandi lagasetningu skoðaðar, með tilliti til úrbóta á lagasetningu. Lykilhugtök: Lögfræði, stjórnskipunarréttur, framkvæmdarvald, löggjafarvald, Alþingi. This essay deals with the collaboration of the executive and the legislative powers in Iceland on law-making. The separation of the three branches of state powers, that distinguishes modern democratic states, is different by countries. It has long been considered a sign of strength if the judiciary is as independent as possible from the other branches of powers, i.e., the executive and legislative power, but all are expected to give each other restraint. Draft legislation of the 146th legislative period will be examined regarding its origin and its destiny, i.e., if it became law or not. Light will be shed on the legislative process and its foundations, as well as its historical development. Finally, the propositions of the Constitutional Council from 2011 on legislation will be examined, regarding the improvement of the legislation. Key concepts: Laws, constitutional law, executive power, legislative power, parliament.