Association between sleep duration, sleep quality and self-esteem in adolescents in Iceland

Góður svefn er nauðsynleg forsenda heilbrigðs lífs. Þetta á sérstaklega við um unglinga þar sem nægur svefn stuðlar að eðlilegu þroskaferli. Þrátt fyrir það þá sofa börn minna á unglingsárunum og ekki í samræmi við ráðlagaðan nætursvefn. Að sama skapi þá sýna rannsóknir einnig að sjálfsálit lækkar á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðdís Vala Þorsteinsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39008
Description
Summary:Góður svefn er nauðsynleg forsenda heilbrigðs lífs. Þetta á sérstaklega við um unglinga þar sem nægur svefn stuðlar að eðlilegu þroskaferli. Þrátt fyrir það þá sofa börn minna á unglingsárunum og ekki í samræmi við ráðlagaðan nætursvefn. Að sama skapi þá sýna rannsóknir einnig að sjálfsálit lækkar á unglingsárunum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða samband svefnlengdar og svefngæða við sjálfsálit hjá unglingum í 9.bekk í grunnskóla á Íslandi (N = 22). Spurningarlistinn innihélt Rosenberg Self-Esteem scale, Pittsburgh Sleep Quality Index og spurningar um svefnvenjur. Niðurstöður sýndu að 11 þátttakendur sváfu minna en átta klukkustundir (M = 7.62) á nóttu á virkum dögum en enginn á frídögum (M = 9.43). Samanlagt sváfu þau rúmlega átta klukkustundir á nóttu að meðaltali. Niðurstöður sýndu einnig lág gildi á sjálfsálits kvarðanum, sem benti til þess að þátttakendur höfðu hátt sjálfsálit. Fylgnimælingar sýndu að ekkert samband var milli svefngæða og sjálfsálits. Hins vegar sýndu niðurstöður að miðlungs samband var á milli svefnlengdar og sjálfsálits (r(16) = -.56, p = .02), sem benti til þess að sjálfsálit jókst eftir því sem svefninn lengdist, sem er í samræmi við fyrri rannsóknir. Lykilorð: svefn, unglingar, sjálfsálit, svefnlengd, svefngæði Sleep is essential for everyday functioning and it is especially vital for healthy development during adolescence. However, a significant percentage of children sleep less during adolescence, counteractive to their need for sleep. Simultaneously, studies show that self-esteem levels decline in adolescence. The current study aims to explore the association between sleep duration and sleep quality on self-esteem in students in 9th grade of an elementary school in Iceland (N = 22). The questionnaire included the Rosenberg Self-Esteem Scale, the Pittsburgh Sleep Quality Index, and other questions regarding sleep habits. Results showed that 11 participants slept less than eight hours (M = 7.62) on weekdays but nobody on non-school nights (M = 9.43), therefore they slept ...