Kjörþögli grunnskólabarna : leiðarvísir fyrir kennara

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2021. Markmið mitt með þessari ritgerð og þeirri heimasíðu sem fylgir verkefninu er að veita kennurum upplýsingar um kjörþögli og koma með hugmyndir af leiðum til að vinna með í skólastofunni. Í upphaf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Margrét Ólafsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38998
Description
Summary:Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2021. Markmið mitt með þessari ritgerð og þeirri heimasíðu sem fylgir verkefninu er að veita kennurum upplýsingar um kjörþögli og koma með hugmyndir af leiðum til að vinna með í skólastofunni. Í upphafi ritgerðarinnar er leitast við að varpa ljósi á ólíkra hegðun barna með kjörþögli eftir aðstæðum og fjallað er um kjörþögla og skilgreiningar á þessari flóknu kvíðaröskun og einkennum hennar. Í kaflanum um kvíða og íhlutun er umfjöllunarefnið hvernig greina má kjörþögli frá öðrum röskunum og mikilvægi þess að gripið sé til snemmtækrar íhlutunar, í kafla lok er fjallað um meðferðarúrræði. Verkfærakista kennarans er kafli sem fjallar um þau verkfæri sem gott væri fyrir kennarann að nýta í kennslustofunni, en þar eru kynntar fimm aðferðir sem reynst hafa börnum með kjörþögli vel. Lokakaflinn fjallar svo um vanda eldri barna og unglinga með kjörþögli. Í viðauka er slóð á heimasíðu um kjörþögli. This thesis is a final project for B.Ed. – degree about at the Faculty of Education at the University of Akureyri in the spring of 2021. The goal of this thesis and the following website that accompanies the project is to provide teachers with information on selective mutism and come up with ideas and ways to work with in the classroom. Initially, the symptoms of selective mutism and the definition of this complex anxiety disorder are discussed and explain the different behaviors of children with selective mutism depending on the situation. In the chapter on anxiety and intervention, the topic of distinguish ideal silence from other disorders and the importance of taking early intervention, at the end of the chapter there is a discussing on treatment options. The teachers toolbox is a chapter that deals with the ways that would be helpful for teachers to use in the classroom, where five different methods are presented that have proven successful for children with selective mutism. The final chapter deals with the problems of ...