Hlutverk og staða kvenna innan lögreglunnar fyrr og nú

Saga lögreglunnar á Íslandi er að mörgu leiti áhugaverð, en hún byrjar í kringum 1262. Saga lögreglukvenna hérlendis byrjar hins vegar mun seinna eða í kringum 1941, þegar fyrsta lögreglukonan hóf störf hjá lögreglunni í Reykjavík. Hlutverk lögreglukvenna byrjaði sem umönnunar- og eftirlitshlutverk,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katla Samúelsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38958
Description
Summary:Saga lögreglunnar á Íslandi er að mörgu leiti áhugaverð, en hún byrjar í kringum 1262. Saga lögreglukvenna hérlendis byrjar hins vegar mun seinna eða í kringum 1941, þegar fyrsta lögreglukonan hóf störf hjá lögreglunni í Reykjavík. Hlutverk lögreglukvenna byrjaði sem umönnunar- og eftirlitshlutverk, sem er áhugavert í ljósi femínískra kenninga og hugtaksins „doing gender“. Konur hafa alla tíð verið útsettar fyrir hindrunum í störfum sínum og það á einnig við um lögreglukonur. Jóhanna Knudsen var fyrsta konan til að starfa sem lögreglukona á Íslandi, en hún sá um ungmennaeftirlit og sá um að fylgjast með konum og unglingum í ástandinu á hernámsárunum. Jafnréttismál innan lögreglunnar er eitthvað sem skoða má betur í ljósi þess að konum í lögreglunni hefur fjölgað verulega síðustu ár. Hlutverk kvenna í lögreglunni hafa ekki alltaf verið þau sömu en í þessari ritgerð eru þau skoðuð. Farið er yfir sögu íslenskra lögreglukvenna, í samhengi við störf erlendra lögreglukvenna, til að skoða hvernig hlutverk lögreglukvenna hefur breyst í gegnum árin. The history of the Icelandic police is in many ways interesting, it begins around the year 1262. The history of female police officers in Iceland, however, begins much later or around 1954, when the first policewoman started working for the Reykjavík metropolitan police. The initial role of policewomen in Iceland was closely monitoring young adults, women in particular, that is interesting in light of feminist theories and the concept of "doing gender". Women have always been exposed to obstacles in their work and this also applies to policewomen. Jóhanna Knudsen was the first woman to work as an police officer in Iceland, she was in charge of youth surveillance and in charge of monitoring women and young adults during the occupation years. Equality issues within the police are something that can be better examined in light of the fact that the number of women in the police has increased enormously in recent years. The roles of women in the police have not always been the ...