"Það er augljóst að fleiri vita af okkur" : áhrif aukinna sjónvarpsútsendinga á körfubolta

Verkefnið er lokað til 01.05.2050. Rannsókn þessi leitast við að finna hver áhrif aukinna sjónvarpsútsendinga frá körfuknattleik eru. Um viðtalsrannsókn er að ræða þar sem fyrrverandi og núverandi stjórnarformenn körfuknattleiksfélaga upplýstu um sýna upplifun á ástand og breytingar körfuknattleiksh...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þröstur Leó Jóhannsson 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38945
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 01.05.2050. Rannsókn þessi leitast við að finna hver áhrif aukinna sjónvarpsútsendinga frá körfuknattleik eru. Um viðtalsrannsókn er að ræða þar sem fyrrverandi og núverandi stjórnarformenn körfuknattleiksfélaga upplýstu um sýna upplifun á ástand og breytingar körfuknattleikshreyfingarinnar. Spurningar miðuðu að fjórum meginþemum sem eru áhorfendur, umhverfi liðsins, fjármagn til starfsins og iðkendur. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að meiri sýnileiki í sjónvarpi skapi vinsældir og þær hafi áhrif á tveimur sviðum, iðkendafjölda og auglýsingatekjur liðanna. Það má finna fyrir áhrifum í breiðara aldursbili áhorfenda sem mæti á leiki. This study examines if increased TV exposure affects the sport and the surroundings of basketball. Both former and current chairmen of Icelandic basketball teams boards were interviewed and shared their experience on how they see changes in the basketball environment. The questions aimed to look at four main themes which are game audience/fans, club environment , club finances and the number of practitioners. The study focuses on the time period between 2014 and 2021 where basketballs TV exposure in Iceland has multiplied. The study concludes that increased TV exposure creates popularity and that it affects mostly two things, the number of practitioners and clubs advertisement sales. Looking in depth at the themes it also suggests the fans that show up to games are of a wider range of age then before. Like with anything that is more popular, more people are following their teams progress than before but it has not increased the amount of volunteers working for the clubs.