„Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi

Hröð framþróun á sviði tækni síðastliðna áratugi hefur umbylt því hvernig fólk tjáir sig og hefur samskipti. Með tilkomu internetsins hafa svokallaðir samfélagsmiðlar litið dagsins ljós. Notendavænir miðlar á borð við Instagram hafa notið mikillar hylli, sér í lagi hjá unga fólkinu, sem er oftar en...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Freyja Víðisdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38943
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38943
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38943 2024-09-15T18:14:15+00:00 „Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi Unnur Freyja Víðisdóttir 1996- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38943 is ice http://hdl.handle.net/1946/38943 Fjölmiðlafræði Samfélagsmiðlar Áhrifavaldar Sjálfsmynd (sálfræði) Líkamsímynd Sjálfstraust Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Hröð framþróun á sviði tækni síðastliðna áratugi hefur umbylt því hvernig fólk tjáir sig og hefur samskipti. Með tilkomu internetsins hafa svokallaðir samfélagsmiðlar litið dagsins ljós. Notendavænir miðlar á borð við Instagram hafa notið mikillar hylli, sér í lagi hjá unga fólkinu, sem er oftar en ekki fljótt að tileinka sér og nýta tækninýjungar í daglegu lífi. Þeir aðilar sem eru hvað virkastir á miðlinum og hafa jafnframt stærsta fylgjendahópinn þar eru oftar en ekki kallaðir áhrifavaldar. Áhrifavaldur er hver sá sem getur haft áhrif á eða breytt því hvernig annað fólk hegðar sér. Þessi áhrif geta ýmist verið jákvæð og neikvæð. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða samfélagsmiðlanotkun ungra kvenna á Íslandi, áhrif miðlanna á sjálfsmynd þeirra og hlut áhrifavalda í þeim efnum. Rapid technological changes of the 21st century have revolutionized how people communicate and express themselves. Social media platforms such as Instagram, are particularly popular among young people, who quickly adapt to new technology. The most active, engaging, social media users, with the largest following are considered influencers. An influencer is anyone who can influence or change the behavior of other people. The objective of this study is to bring to light the link between social media usage, influencers and the effect they have on young women in Iceland. The study examines what these effects are and how they shape self-identity of young, Icelandic women. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Samfélagsmiðlar
Áhrifavaldar
Sjálfsmynd (sálfræði)
Líkamsímynd
Sjálfstraust
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Samfélagsmiðlar
Áhrifavaldar
Sjálfsmynd (sálfræði)
Líkamsímynd
Sjálfstraust
Unnur Freyja Víðisdóttir 1996-
„Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
topic_facet Fjölmiðlafræði
Samfélagsmiðlar
Áhrifavaldar
Sjálfsmynd (sálfræði)
Líkamsímynd
Sjálfstraust
description Hröð framþróun á sviði tækni síðastliðna áratugi hefur umbylt því hvernig fólk tjáir sig og hefur samskipti. Með tilkomu internetsins hafa svokallaðir samfélagsmiðlar litið dagsins ljós. Notendavænir miðlar á borð við Instagram hafa notið mikillar hylli, sér í lagi hjá unga fólkinu, sem er oftar en ekki fljótt að tileinka sér og nýta tækninýjungar í daglegu lífi. Þeir aðilar sem eru hvað virkastir á miðlinum og hafa jafnframt stærsta fylgjendahópinn þar eru oftar en ekki kallaðir áhrifavaldar. Áhrifavaldur er hver sá sem getur haft áhrif á eða breytt því hvernig annað fólk hegðar sér. Þessi áhrif geta ýmist verið jákvæð og neikvæð. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða samfélagsmiðlanotkun ungra kvenna á Íslandi, áhrif miðlanna á sjálfsmynd þeirra og hlut áhrifavalda í þeim efnum. Rapid technological changes of the 21st century have revolutionized how people communicate and express themselves. Social media platforms such as Instagram, are particularly popular among young people, who quickly adapt to new technology. The most active, engaging, social media users, with the largest following are considered influencers. An influencer is anyone who can influence or change the behavior of other people. The objective of this study is to bring to light the link between social media usage, influencers and the effect they have on young women in Iceland. The study examines what these effects are and how they shape self-identity of young, Icelandic women.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Unnur Freyja Víðisdóttir 1996-
author_facet Unnur Freyja Víðisdóttir 1996-
author_sort Unnur Freyja Víðisdóttir 1996-
title „Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
title_short „Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
title_full „Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
title_fullStr „Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
title_full_unstemmed „Samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
title_sort „samfélagsmiðlar eru ekki sökudólgurinn heldur fólkið sem notar þá“ : samfélagsmiðlar, áhrifavaldar og sjálfsmynd ungra kvenna á íslandi
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38943
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38943
_version_ 1810452032346128384