Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting

Verkefnið er lokað til 22.04.2025. Verkefnið fjallar almennt um tegundir ljósátu við strendur Íslands, með sérstaka áherslu á vistfræði ljósátu í Eyjafirði. Fjallað er um sjófræði og vistkerfi Eyjafjarðar sem byggir að miklu á áður óbirtum rannsóknum á ljósátu, nytjastofnum og mikilvægi ljósátu sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Salína Valgeirsdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38925