Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting

Verkefnið er lokað til 22.04.2025. Verkefnið fjallar almennt um tegundir ljósátu við strendur Íslands, með sérstaka áherslu á vistfræði ljósátu í Eyjafirði. Fjallað er um sjófræði og vistkerfi Eyjafjarðar sem byggir að miklu á áður óbirtum rannsóknum á ljósátu, nytjastofnum og mikilvægi ljósátu sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Salína Valgeirsdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38925
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38925
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38925 2023-05-15T16:52:34+02:00 Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting Salína Valgeirsdóttir 1996- Háskólinn á Akureyri 2021-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38925 is ice http://hdl.handle.net/1946/38925 Sjávarútvegsfræði Viðskiptafræði Ljósáta Líffræði Vistkerfi Stofnstærð (vistfræði) Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:50:21Z Verkefnið er lokað til 22.04.2025. Verkefnið fjallar almennt um tegundir ljósátu við strendur Íslands, með sérstaka áherslu á vistfræði ljósátu í Eyjafirði. Fjallað er um sjófræði og vistkerfi Eyjafjarðar sem byggir að miklu á áður óbirtum rannsóknum á ljósátu, nytjastofnum og mikilvægi ljósátu sem fæðu dýra í firðinum. Rætt er um mögulega nýtingu ljósátu í Eyjafirði og gerð grein fyrir nýrri tækni þar sem nýting ljósátu kemur við sögu. Víða um heim eru stundaðar veiðar á ljósátu en mest af henni er veitt í Suður-Íshafi, meirihluti af afurðum hennar er notað í fóður fyrir fiskeldi. Ljósáta er dýrasvif og afar mikilvæg fyrir lífríkið þar sem hún er fæða fyrir margar tegundir fiska, sjófugla og sjávarspendýra. Hún fer í miklar lóðréttar dægurgöngur og er þar af leiðandi nauðsynleg í líffræðilegu kolefnisdælunni. Eyjafjörður er meðal lengstu fjarða hér við land og sjórinn sem rennur í hann kemur frá Irmingerstraumi. Reglulegar mælingar á yfirborðshita sjávar við Hjalteyri eru gerðar hjá Hafrannsóknastofnun og er hiti sjávar almennt talinn hærri vestanmegin í firðinum. Frá árinu 1992 hefur farið fram Eyrall í firðinum, en í þessum leiðangri er stofnstærð fiska mæld. Ljósáta var mæld með bergmálsmælingum í Eyjafirði árið 2019. Talið er að mikið hafi verið um ljósátu frá mynni fjarðarins að Hörgárósum. Áætlað er að þéttleiki hennar í firðinum sé svipaður og áður hefur verið mældur í Ísafjarðardjúpi. Meginniðurstaða verkefnis er að lífmassi ljósátu í Eyjafirði sé umtalsverður og mögulega sé grundvöllur til að nýta ljósátu til verðmætasköpunar án þess að skaða lífríki eða vistfræði fjarðarins. Lykilorð: Ljósáta, nytjastofnar, líffræði, vistkerfi, stofnstærð, nýting The project generally deals with species of krill off the coast of Iceland with special emphasis on the ecology of krill in Eyjafjörður. The oceanology and ecosystem of Eyjafjörður are discussed, which are largely based on previously unpublished research on krill, commerical stocks and importance of krill as food for animals in the fjord. The possible ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Eyjafjörður ENVELOPE(-18.150,-18.150,65.500,65.500) Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107) Hjalteyri ENVELOPE(-18.201,-18.201,65.848,65.848)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Viðskiptafræði
Ljósáta
Líffræði
Vistkerfi
Stofnstærð (vistfræði)
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Viðskiptafræði
Ljósáta
Líffræði
Vistkerfi
Stofnstærð (vistfræði)
Salína Valgeirsdóttir 1996-
Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Viðskiptafræði
Ljósáta
Líffræði
Vistkerfi
Stofnstærð (vistfræði)
description Verkefnið er lokað til 22.04.2025. Verkefnið fjallar almennt um tegundir ljósátu við strendur Íslands, með sérstaka áherslu á vistfræði ljósátu í Eyjafirði. Fjallað er um sjófræði og vistkerfi Eyjafjarðar sem byggir að miklu á áður óbirtum rannsóknum á ljósátu, nytjastofnum og mikilvægi ljósátu sem fæðu dýra í firðinum. Rætt er um mögulega nýtingu ljósátu í Eyjafirði og gerð grein fyrir nýrri tækni þar sem nýting ljósátu kemur við sögu. Víða um heim eru stundaðar veiðar á ljósátu en mest af henni er veitt í Suður-Íshafi, meirihluti af afurðum hennar er notað í fóður fyrir fiskeldi. Ljósáta er dýrasvif og afar mikilvæg fyrir lífríkið þar sem hún er fæða fyrir margar tegundir fiska, sjófugla og sjávarspendýra. Hún fer í miklar lóðréttar dægurgöngur og er þar af leiðandi nauðsynleg í líffræðilegu kolefnisdælunni. Eyjafjörður er meðal lengstu fjarða hér við land og sjórinn sem rennur í hann kemur frá Irmingerstraumi. Reglulegar mælingar á yfirborðshita sjávar við Hjalteyri eru gerðar hjá Hafrannsóknastofnun og er hiti sjávar almennt talinn hærri vestanmegin í firðinum. Frá árinu 1992 hefur farið fram Eyrall í firðinum, en í þessum leiðangri er stofnstærð fiska mæld. Ljósáta var mæld með bergmálsmælingum í Eyjafirði árið 2019. Talið er að mikið hafi verið um ljósátu frá mynni fjarðarins að Hörgárósum. Áætlað er að þéttleiki hennar í firðinum sé svipaður og áður hefur verið mældur í Ísafjarðardjúpi. Meginniðurstaða verkefnis er að lífmassi ljósátu í Eyjafirði sé umtalsverður og mögulega sé grundvöllur til að nýta ljósátu til verðmætasköpunar án þess að skaða lífríki eða vistfræði fjarðarins. Lykilorð: Ljósáta, nytjastofnar, líffræði, vistkerfi, stofnstærð, nýting The project generally deals with species of krill off the coast of Iceland with special emphasis on the ecology of krill in Eyjafjörður. The oceanology and ecosystem of Eyjafjörður are discussed, which are largely based on previously unpublished research on krill, commerical stocks and importance of krill as food for animals in the fjord. The possible ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Salína Valgeirsdóttir 1996-
author_facet Salína Valgeirsdóttir 1996-
author_sort Salína Valgeirsdóttir 1996-
title Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
title_short Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
title_full Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
title_fullStr Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
title_full_unstemmed Ljósáta í Eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
title_sort ljósáta í eyjafirði : líffræði, frummat á stofnstærð og möguleg nýting
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38925
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.150,-18.150,65.500,65.500)
ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
ENVELOPE(-18.201,-18.201,65.848,65.848)
geographic Gerðar
Eyjafjörður
Strendur
Hjalteyri
geographic_facet Gerðar
Eyjafjörður
Strendur
Hjalteyri
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38925
_version_ 1766042919820591104