Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska

Áður fyrr var talið að hafið væri svo stórt og víðáttumikið að gjörðir okkar mannanna hefðu ekki nein áhrif þar, en annað hefur komið á daginn. Súrnun sjávar er afleiðing aukins koltvísýrings (CO₂) í andrúmslofti sem leiðir til þess að sýrustig sjávar lækkar. Vegna nokkurra yfirgripsmikilla rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Ólöf Benediktsdóttir 1991-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38852
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38852
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38852 2023-05-15T17:51:50+02:00 Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska The effects of ocean acidification on the early life stages of marine fish Ingibjörg Ólöf Benediktsdóttir 1991- Landbúnaðarháskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38852 is ice http://hdl.handle.net/1946/38852 Súrnun sjávar Loftslagsbreytingar Sjávarvistfræði Fiskar Líffræðileg fjölbreytni Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:47Z Áður fyrr var talið að hafið væri svo stórt og víðáttumikið að gjörðir okkar mannanna hefðu ekki nein áhrif þar, en annað hefur komið á daginn. Súrnun sjávar er afleiðing aukins koltvísýrings (CO₂) í andrúmslofti sem leiðir til þess að sýrustig sjávar lækkar. Vegna nokkurra yfirgripsmikilla rannsókna á kolefniskerfi sjávar síðustu áratugi er hægt að fullyrða að það er ekki lengur spurning um hvort súrnun sé að eiga sér stað í hafinu, heldur hversu mikil. Í fyrstu snerist áhersla rannsókna um að skoða áhrif súrnunar á minni, kalkmyndandi lífverur hafsins, þar sem áhrifin eru talin geta orðið mest. Áhrif á stærri lífverur, eins og fiska, hafa hingað til verið frekar lítið rannsökuð og er því ákveðinn þekkingarskortur á því sviði. Síðustu tuttugu árin hafa samt sem áður verið framkvæmdar margar rannsóknir á áhrifum súrnunar á sjávarfiska og stærri lífverur í hafinu. Í þessari ritgerð verður skoðað sérstaklega hvort súrnun sjávar hafi áhrif á ungviði sjávarfiska og þá hvernig. Notast verður við gögn úr rannsóknum annarra, þau tekin saman og niðurstöður túlkaðar út frá þeim. Niðurstöður sýna að súrnun sjávar hefur áhrif á fiska á fyrstu lífsstigum, en mismikið eftir tegundum, umhverfisaðstæðum og landfræðilegri staðsetningu. Margar tegundir þurfa að þola mikil afföll á fóstur, lirfu- og seiðastigi og verður þannig mikil fækkun í stofnum. Aðrar tegundir sýna breytingar á líkama þ.e. hægari vöxt og breytingu á heyrn og lyktarskyni. Einnig geta verið óbein áhrif í formi af minnkaðri líffræðilegrar fjölbreytni og breyting í tegundasamsetningu. Afleiðingar súrnunar sjávar á fiska virðist magnast upp þegar aðrar afleiðingar hnattrænnar hlýnunar eiga sér stað samtímis s.s. hlýnun sjávar og súrefnistap. Thesis Ocean acidification Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Súrnun sjávar
Loftslagsbreytingar
Sjávarvistfræði
Fiskar
Líffræðileg fjölbreytni
spellingShingle Súrnun sjávar
Loftslagsbreytingar
Sjávarvistfræði
Fiskar
Líffræðileg fjölbreytni
Ingibjörg Ólöf Benediktsdóttir 1991-
Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
topic_facet Súrnun sjávar
Loftslagsbreytingar
Sjávarvistfræði
Fiskar
Líffræðileg fjölbreytni
description Áður fyrr var talið að hafið væri svo stórt og víðáttumikið að gjörðir okkar mannanna hefðu ekki nein áhrif þar, en annað hefur komið á daginn. Súrnun sjávar er afleiðing aukins koltvísýrings (CO₂) í andrúmslofti sem leiðir til þess að sýrustig sjávar lækkar. Vegna nokkurra yfirgripsmikilla rannsókna á kolefniskerfi sjávar síðustu áratugi er hægt að fullyrða að það er ekki lengur spurning um hvort súrnun sé að eiga sér stað í hafinu, heldur hversu mikil. Í fyrstu snerist áhersla rannsókna um að skoða áhrif súrnunar á minni, kalkmyndandi lífverur hafsins, þar sem áhrifin eru talin geta orðið mest. Áhrif á stærri lífverur, eins og fiska, hafa hingað til verið frekar lítið rannsökuð og er því ákveðinn þekkingarskortur á því sviði. Síðustu tuttugu árin hafa samt sem áður verið framkvæmdar margar rannsóknir á áhrifum súrnunar á sjávarfiska og stærri lífverur í hafinu. Í þessari ritgerð verður skoðað sérstaklega hvort súrnun sjávar hafi áhrif á ungviði sjávarfiska og þá hvernig. Notast verður við gögn úr rannsóknum annarra, þau tekin saman og niðurstöður túlkaðar út frá þeim. Niðurstöður sýna að súrnun sjávar hefur áhrif á fiska á fyrstu lífsstigum, en mismikið eftir tegundum, umhverfisaðstæðum og landfræðilegri staðsetningu. Margar tegundir þurfa að þola mikil afföll á fóstur, lirfu- og seiðastigi og verður þannig mikil fækkun í stofnum. Aðrar tegundir sýna breytingar á líkama þ.e. hægari vöxt og breytingu á heyrn og lyktarskyni. Einnig geta verið óbein áhrif í formi af minnkaðri líffræðilegrar fjölbreytni og breyting í tegundasamsetningu. Afleiðingar súrnunar sjávar á fiska virðist magnast upp þegar aðrar afleiðingar hnattrænnar hlýnunar eiga sér stað samtímis s.s. hlýnun sjávar og súrefnistap.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Ingibjörg Ólöf Benediktsdóttir 1991-
author_facet Ingibjörg Ólöf Benediktsdóttir 1991-
author_sort Ingibjörg Ólöf Benediktsdóttir 1991-
title Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
title_short Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
title_full Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
title_fullStr Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
title_full_unstemmed Áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
title_sort áhrif súrnunarsjávará fyrstu lífsstig sjávarfiska
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38852
genre Ocean acidification
genre_facet Ocean acidification
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38852
_version_ 1766159095410196480