Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að sjá hvort að það væri munur á þremur prófum sem mæla loftháð þol, stökkraft og spretthraða á milli crossfittarar og hlaupara. Líkamsprófin voru VO2max, CMJ og 10 m sprettur með tilhlaupi. Aðferð: Auglýsingu var sent á crossfitstöðvar og hlaupahópa þar sem bo...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/38838 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/38838 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/38838 2023-05-15T18:07:00+02:00 Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum Árni Olsen Jóhannesson 1997- Háskólinn í Reykjavík 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38838 is ice http://hdl.handle.net/1946/38838 Íþróttafræði Crossfit Hlaupagreinar Konur Þolpróf Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:56Z Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að sjá hvort að það væri munur á þremur prófum sem mæla loftháð þol, stökkraft og spretthraða á milli crossfittarar og hlaupara. Líkamsprófin voru VO2max, CMJ og 10 m sprettur með tilhlaupi. Aðferð: Auglýsingu var sent á crossfitstöðvar og hlaupahópa þar sem boðið var kvenkyns crossfittara og hlaupara á aldrinum 20-50 ára í mælingu. Áhugasamir höfðu samband við umsjónarmenn rannsókna um að taka þátt. Níu crossfittarar og 16 hlauparar tóku þátt. Marktækur munur var á meðalaldri crossfittara og hlaupara, crossfittarar voru níu árum yngri en hlaupara. Mælingarnar fóru fram á íþróttarannsóknarstofu í Háskólanum í Reykjavík. Við úrvinnslu gagna var notað SPSS og töflur voru settar upp í word. Niðurstöður: Independant T-test sýndi marktækan munu á milli crossfittara og hlaupara í CMJ (t(23)= 2,25, p < 0,05), ekki fannst marktækur munur á VO2max (t(23)= -1,4, p > 0,05) og á 10 m spretti (t(23)= -1,1, p > 0,05). Ályktanir: Álykta má að konur í crossfit hoppa almennt hærra en kvenkyns hlauparar, má áætla að það sé vegna mismunandi kröfur crossfit og hlaup, þar sem styrktarþjálfun er eitt aðalatriði í crossfit en í hlaupi er meira áhersla á þol. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Íþróttafræði Crossfit Hlaupagreinar Konur Þolpróf |
spellingShingle |
Íþróttafræði Crossfit Hlaupagreinar Konur Þolpróf Árni Olsen Jóhannesson 1997- Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
topic_facet |
Íþróttafræði Crossfit Hlaupagreinar Konur Þolpróf |
description |
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að sjá hvort að það væri munur á þremur prófum sem mæla loftháð þol, stökkraft og spretthraða á milli crossfittarar og hlaupara. Líkamsprófin voru VO2max, CMJ og 10 m sprettur með tilhlaupi. Aðferð: Auglýsingu var sent á crossfitstöðvar og hlaupahópa þar sem boðið var kvenkyns crossfittara og hlaupara á aldrinum 20-50 ára í mælingu. Áhugasamir höfðu samband við umsjónarmenn rannsókna um að taka þátt. Níu crossfittarar og 16 hlauparar tóku þátt. Marktækur munur var á meðalaldri crossfittara og hlaupara, crossfittarar voru níu árum yngri en hlaupara. Mælingarnar fóru fram á íþróttarannsóknarstofu í Háskólanum í Reykjavík. Við úrvinnslu gagna var notað SPSS og töflur voru settar upp í word. Niðurstöður: Independant T-test sýndi marktækan munu á milli crossfittara og hlaupara í CMJ (t(23)= 2,25, p < 0,05), ekki fannst marktækur munur á VO2max (t(23)= -1,4, p > 0,05) og á 10 m spretti (t(23)= -1,1, p > 0,05). Ályktanir: Álykta má að konur í crossfit hoppa almennt hærra en kvenkyns hlauparar, má áætla að það sé vegna mismunandi kröfur crossfit og hlaup, þar sem styrktarþjálfun er eitt aðalatriði í crossfit en í hlaupi er meira áhersla á þol. |
author2 |
Háskólinn í Reykjavík |
format |
Thesis |
author |
Árni Olsen Jóhannesson 1997- |
author_facet |
Árni Olsen Jóhannesson 1997- |
author_sort |
Árni Olsen Jóhannesson 1997- |
title |
Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
title_short |
Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
title_full |
Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
title_fullStr |
Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
title_full_unstemmed |
Samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, Counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
title_sort |
samanburður á hámarkssúrefnisupptöku, counter-movement hopp próf og 10 m spretti hjá kvenkyns crossfitturum og hlaupurum |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/38838 |
geographic |
Reykjavík |
geographic_facet |
Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/38838 |
_version_ |
1766178797465370624 |