Áhrif kórónuveirunnar á háskólanemendur : framfærsla og upplifun

Með komu faraldurs kórónuveirunnar til Íslands voru takmarkanir settar á samfélagið í heild sinni og með íþyngjandi takmörkunum jókst atvinnuleysi í landinu. Fjöldi úrræða voru í boði fyrir almenning en voru námsmenn að miklu leiti undanskildir úrræðum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna stöðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Erla Tryggvadóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38814