Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
Bakgrunnur: Áföll í æsku hafa verið skilgreind sem atburðir sem eru algengustu og alvarlegustu streituvaldarnir sem börn geta upplifað, til dæmis að verða fyrir ofbeldi, vanrækslu eða einelti. Þau geta haft víðtæk áhrif á heilsu og velferð einstaklinga til lengri tíma, meðal annars á þætti tengda me...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/38801 |