Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna

Bakgrunnur: Áföll í æsku hafa verið skilgreind sem atburðir sem eru algengustu og alvarlegustu streituvaldarnir sem börn geta upplifað, til dæmis að verða fyrir ofbeldi, vanrækslu eða einelti. Þau geta haft víðtæk áhrif á heilsu og velferð einstaklinga til lengri tíma, meðal annars á þætti tengda me...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ása Lind Sigurjónsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38801
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38801
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38801 2023-05-15T16:52:26+02:00 Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna The association between adverse childhood experiences and difficult birth experiences among women in Iceland Ása Lind Sigurjónsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38801 is ice http://hdl.handle.net/1946/38801 Lýðheilsuvísindi Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:45Z Bakgrunnur: Áföll í æsku hafa verið skilgreind sem atburðir sem eru algengustu og alvarlegustu streituvaldarnir sem börn geta upplifað, til dæmis að verða fyrir ofbeldi, vanrækslu eða einelti. Þau geta haft víðtæk áhrif á heilsu og velferð einstaklinga til lengri tíma, meðal annars á þætti tengda meðgöngu og fæðingu. Upplifun kvenna af fæðingarreynslunni getur verið þýðingarmikil og haft áhrif á heilsu konunnar og á samband hennar við barnið. Til þessa hefur sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu ekki verið rannsakað. Markmið: Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu á meðal kvenna á Íslandi. Sambandið var skoðað eftir bakgrunni þátttakenda, tegund áfalla í æsku og fjölda áfalla í æsku. Aðferð: Notuð voru gögn úr rannsókninni Áfallasaga kvenna. Þátttakendur voru íslenskar konur, 18 ára og eldri (N=31.811). Þátttakendur svöruðu rafrænum spurningalista um áfallasögu og heilsufar, meðal annars erfiða fæðingarreynslu. Spurningalistinn The Adverse Childhood Experiences International Questionnaire (ACE-IQ) var notaður til þess að mæla áföll í æsku. Lógístísk aðhvarfsgreining var notuð til þess að meta sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu. Leiðrétt var fyrir aldri annars vegar og aldri, menntun og tekjum hins vegar. Reiknað var gagnlíkindahlutfall (GH) og 95% öryggisbil (ÖB). Niðurstöður: Þátttakendur sem luku við að svara spurningalistanum um áföll í æsku (ACE-IQ) og spurningunni um erfiða fæðingarreynslu voru 23.841 talsins. Af þeim höfðu 29,2% upplifað erfiða fæðingarreynslu. Allar tegundir áfalla voru algengari meðal þátttakenda sem höfðu upplifað erfiða fæðingarreynslu. Sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu var sterkast hjá þeim sem höfðu orðið vitni að ofbeldi í samfélaginu (GH 2,04; 95% ÖB 1,75-2,37), orðið fyrir líkamlegu ofbeldi (GH 1,95; 95% ÖB 1,71-2,23) og upplifað stríð eða annað ofbeldi af völdum hópa (GH 1,84; 95% ÖB 1,37-2,49). Hlutfall þátttakenda sem hafði upplifað erfiða ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lýðheilsuvísindi
spellingShingle Lýðheilsuvísindi
Ása Lind Sigurjónsdóttir 1990-
Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
topic_facet Lýðheilsuvísindi
description Bakgrunnur: Áföll í æsku hafa verið skilgreind sem atburðir sem eru algengustu og alvarlegustu streituvaldarnir sem börn geta upplifað, til dæmis að verða fyrir ofbeldi, vanrækslu eða einelti. Þau geta haft víðtæk áhrif á heilsu og velferð einstaklinga til lengri tíma, meðal annars á þætti tengda meðgöngu og fæðingu. Upplifun kvenna af fæðingarreynslunni getur verið þýðingarmikil og haft áhrif á heilsu konunnar og á samband hennar við barnið. Til þessa hefur sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu ekki verið rannsakað. Markmið: Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu á meðal kvenna á Íslandi. Sambandið var skoðað eftir bakgrunni þátttakenda, tegund áfalla í æsku og fjölda áfalla í æsku. Aðferð: Notuð voru gögn úr rannsókninni Áfallasaga kvenna. Þátttakendur voru íslenskar konur, 18 ára og eldri (N=31.811). Þátttakendur svöruðu rafrænum spurningalista um áfallasögu og heilsufar, meðal annars erfiða fæðingarreynslu. Spurningalistinn The Adverse Childhood Experiences International Questionnaire (ACE-IQ) var notaður til þess að mæla áföll í æsku. Lógístísk aðhvarfsgreining var notuð til þess að meta sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu. Leiðrétt var fyrir aldri annars vegar og aldri, menntun og tekjum hins vegar. Reiknað var gagnlíkindahlutfall (GH) og 95% öryggisbil (ÖB). Niðurstöður: Þátttakendur sem luku við að svara spurningalistanum um áföll í æsku (ACE-IQ) og spurningunni um erfiða fæðingarreynslu voru 23.841 talsins. Af þeim höfðu 29,2% upplifað erfiða fæðingarreynslu. Allar tegundir áfalla voru algengari meðal þátttakenda sem höfðu upplifað erfiða fæðingarreynslu. Sambandið á milli áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu var sterkast hjá þeim sem höfðu orðið vitni að ofbeldi í samfélaginu (GH 2,04; 95% ÖB 1,75-2,37), orðið fyrir líkamlegu ofbeldi (GH 1,95; 95% ÖB 1,71-2,23) og upplifað stríð eða annað ofbeldi af völdum hópa (GH 1,84; 95% ÖB 1,37-2,49). Hlutfall þátttakenda sem hafði upplifað erfiða ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ása Lind Sigurjónsdóttir 1990-
author_facet Ása Lind Sigurjónsdóttir 1990-
author_sort Ása Lind Sigurjónsdóttir 1990-
title Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
title_short Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
title_full Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
title_fullStr Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
title_full_unstemmed Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
title_sort tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á íslandi: niðurstöður úr áfallasögu kvenna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38801
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38801
_version_ 1766042690470805504