Borgarsíða 37

Lokaverkefnið felur í sér að endurhanna tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu. Neðri hæð úr steinsteypu og efri hæð úr léttum byggingarefnum. Borgarsíða 37 á Akureyri var haft til hliðsjónar við verkið. Verkefnið samanstendur af skýrslu og teikningasetti. Teikningasett inniheldur uppdrá...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anton Örn Reynisson 1984-, Halldór Einar Gunnarsson 1983-, Ólíver Ás Kristjánsson 1998-, Sveinn Elvar Eyfjörð Jóelsson 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38719
Description
Summary:Lokaverkefnið felur í sér að endurhanna tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu. Neðri hæð úr steinsteypu og efri hæð úr léttum byggingarefnum. Borgarsíða 37 á Akureyri var haft til hliðsjónar við verkið. Verkefnið samanstendur af skýrslu og teikningasetti. Teikningasett inniheldur uppdráttarskrá, aðaluppdrætti, skráningartöflu og séruppdrætti. Í skýrslunni kemur fram verklýsing, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun og útreikningar á burðarþoli, varmatapi, lögnum og loftun þaks.