Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum

Háloftaathuganir eru gerðar yfir Keflavíkurflugvelli og Egilsstaðarflugvelli, með veðurbelgjum sem í hanga mælitæki. Nýta má mælingar á hitastigi með þrýstingi úr þessum athugunum til þess að finna hvenær hitahvörf eru til staðar í lofthjúpnum. Niðurstöðurnar má nota til þess að greina tíðni hitahva...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Jónsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38702
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38702
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38702 2023-05-15T16:52:27+02:00 Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum Frequency of temperature inversions in upper air observations Lilja Jónsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/38702 is ice http://hdl.handle.net/1946/38702 Jarðeðlisfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:15Z Háloftaathuganir eru gerðar yfir Keflavíkurflugvelli og Egilsstaðarflugvelli, með veðurbelgjum sem í hanga mælitæki. Nýta má mælingar á hitastigi með þrýstingi úr þessum athugunum til þess að finna hvenær hitahvörf eru til staðar í lofthjúpnum. Niðurstöðurnar má nota til þess að greina tíðni hitahvarfa yfir þessum tveimur flugvöllum. Gögnin eru misgóð og því takmarkandi þáttur í greiningum. Mælingar yfir Keflavík voru skoðaðar fyrir árin 1993 til 2019, og frá 2010 til 2019 fyrir Egilsstaði. Niðurstöðurnar eru settar fram í töflum yfir fjölda hitahvarfa eftir styrk og hæð. Tíðni hitahvarfa eftir mismunandi hæð yfir tímabilið og að meðaltali yfir árið er sýnd á myndum. Loks er munurinn á vindstyrk og vindátt við efri og neðri mörk mælinga þar sem hitahvörf finnast sýnd myndrænt. Helstu niðurstöður sýna að tíðni hitahvarfa er mest nærri veðrahvörfunum, ásamt því sem hitahvörf eru algeng nærri jörðu. Hitahvörf eru sjaldgæf milli veðrahvarfa og miðju veðrahvolfsins, en algeng í neðri hluta þess. Einnig má sjá að árstíðasveiflur eru ólíkar á mismunandi þrýstingsbilum. Þannig eru hitahvörf við yfirborð algengust að vetrarlagi en hitahvörf í fjallahæð algengari á sumrin heldur en á veturna. Vindátt snýst að meðaltali réttsælis þegar farið er upp í gegnum hitahvarf, á það bæði við um hitahvörf niðri við jörð og þau ofar liggja. Skoðun á einstökum tilvikum sýnir að hitahvörf sem hvorki eru veðrahvörf né niðri við yfirborð jarðar tengjast ýmist víðfeðmu niðurstreymi, aðstreymi ólíkra loftmassa, eða áhrifum Grænlands á loftstrauma. Upper air observations measured with radiosonde on weather balloons are performed above Keflavík and Egilsstaðir airports in Iceland. Measurements of temperature with pressure from the radiosonde data can be used to distinguish temperature inversions in the atmosphere. These results can then be used to find the frequency of temperature inversions over the two airports, up to the limitations of the datasets. Data for Keflavík was examined for the years 1993 to 2019, and for Egilsstaðir from 2010 ... Thesis Iceland Keflavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000) Egilsstaðir ENVELOPE(-15.157,-15.157,64.962,64.962)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðeðlisfræði
spellingShingle Jarðeðlisfræði
Lilja Jónsdóttir 1988-
Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
topic_facet Jarðeðlisfræði
description Háloftaathuganir eru gerðar yfir Keflavíkurflugvelli og Egilsstaðarflugvelli, með veðurbelgjum sem í hanga mælitæki. Nýta má mælingar á hitastigi með þrýstingi úr þessum athugunum til þess að finna hvenær hitahvörf eru til staðar í lofthjúpnum. Niðurstöðurnar má nota til þess að greina tíðni hitahvarfa yfir þessum tveimur flugvöllum. Gögnin eru misgóð og því takmarkandi þáttur í greiningum. Mælingar yfir Keflavík voru skoðaðar fyrir árin 1993 til 2019, og frá 2010 til 2019 fyrir Egilsstaði. Niðurstöðurnar eru settar fram í töflum yfir fjölda hitahvarfa eftir styrk og hæð. Tíðni hitahvarfa eftir mismunandi hæð yfir tímabilið og að meðaltali yfir árið er sýnd á myndum. Loks er munurinn á vindstyrk og vindátt við efri og neðri mörk mælinga þar sem hitahvörf finnast sýnd myndrænt. Helstu niðurstöður sýna að tíðni hitahvarfa er mest nærri veðrahvörfunum, ásamt því sem hitahvörf eru algeng nærri jörðu. Hitahvörf eru sjaldgæf milli veðrahvarfa og miðju veðrahvolfsins, en algeng í neðri hluta þess. Einnig má sjá að árstíðasveiflur eru ólíkar á mismunandi þrýstingsbilum. Þannig eru hitahvörf við yfirborð algengust að vetrarlagi en hitahvörf í fjallahæð algengari á sumrin heldur en á veturna. Vindátt snýst að meðaltali réttsælis þegar farið er upp í gegnum hitahvarf, á það bæði við um hitahvörf niðri við jörð og þau ofar liggja. Skoðun á einstökum tilvikum sýnir að hitahvörf sem hvorki eru veðrahvörf né niðri við yfirborð jarðar tengjast ýmist víðfeðmu niðurstreymi, aðstreymi ólíkra loftmassa, eða áhrifum Grænlands á loftstrauma. Upper air observations measured with radiosonde on weather balloons are performed above Keflavík and Egilsstaðir airports in Iceland. Measurements of temperature with pressure from the radiosonde data can be used to distinguish temperature inversions in the atmosphere. These results can then be used to find the frequency of temperature inversions over the two airports, up to the limitations of the datasets. Data for Keflavík was examined for the years 1993 to 2019, and for Egilsstaðir from 2010 ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lilja Jónsdóttir 1988-
author_facet Lilja Jónsdóttir 1988-
author_sort Lilja Jónsdóttir 1988-
title Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
title_short Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
title_full Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
title_fullStr Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
title_full_unstemmed Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
title_sort tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38702
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
ENVELOPE(-15.157,-15.157,64.962,64.962)
geographic Gerðar
Keflavík
Egilsstaðir
geographic_facet Gerðar
Keflavík
Egilsstaðir
genre Iceland
Keflavík
genre_facet Iceland
Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38702
_version_ 1766042746790871040