Náttúruhlaup, áhrif og upplifanir

Útivera í náttúrunni er talin hafa góð áhrif á líðan og heilsu. Löngunin til að komast úr manngerðu hversdagsumhverfi er talin vera ein stærsta ástæðan fyrir því að ferðamenn vilji komast í nánd við náttúruna og dvelja í henni. Fólk var lítið að virða fyrir sér landslagið áður fyrr en eftir iðnbylti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Lund 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38633