Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga

Meginmarkmið þessarrar rannsóknar var að rannsaka hver áhrif mismunandi landnýtingar væru á birkiskóga. Til þess voru þrjú svæði afmörkuð í landi Arnbjargarlækjar í Þverárhlíð, þar sem var 1) skógrækt með barrtrjám, 2) friðaður birkiskógur og 3) beittur birkiskógur. Framkvæmdar voru þekjumælingar, g...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Urður Einarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38497