Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga

Meginmarkmið þessarrar rannsóknar var að rannsaka hver áhrif mismunandi landnýtingar væru á birkiskóga. Til þess voru þrjú svæði afmörkuð í landi Arnbjargarlækjar í Þverárhlíð, þar sem var 1) skógrækt með barrtrjám, 2) friðaður birkiskógur og 3) beittur birkiskógur. Framkvæmdar voru þekjumælingar, g...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Urður Einarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38497
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38497
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38497 2023-05-15T16:51:57+02:00 Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga Urður Einarsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38497 is ice http://hdl.handle.net/1946/38497 Líffræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:46Z Meginmarkmið þessarrar rannsóknar var að rannsaka hver áhrif mismunandi landnýtingar væru á birkiskóga. Til þess voru þrjú svæði afmörkuð í landi Arnbjargarlækjar í Þverárhlíð, þar sem var 1) skógrækt með barrtrjám, 2) friðaður birkiskógur og 3) beittur birkiskógur. Framkvæmdar voru þekjumælingar, gróðurmælingar og lífmassamælingar, ásamt mælingum á jarðvegseiginleikum. Tölfræðiprófanir voru framkvæmdar á mældum eiginleikum svæðanna og NMDS greining framkvæmd bæði á tegundafjölbreytni og þekju mismunandi gróðurflokka milli rannsóknarsvæðanna. Engar æðplöntur voru í botngróðri barrskógsins og þar með tegundafjölbreytni svæðisins mjög lág. Marktækt hærri tegundafjölbreytni var á beittu birkiskógssvæði en óbeittu. Kolefnisforði í trjágróðri var mestur í barrskógi, og kolefnisforði í friðuðum birkiskógi marktækt hærri en í þeim beitta. Ekki var marktækur munur á þekju mismunandi plöntuhópa milli birkiskógssvæðanna tveggja. NMDS greining sýndi ekki fram á skýran mun á tegundasamsetningu plöntusamfélaga milli svæðanna. Hærri tegundafjölbreytni í beittum birkiskógi bendir til þess að beit auki tegundafjölbreytni svæðis, og mjög lág tegundafjölbreytni barrskógsins bendir til neikvæðra áhrifa skógræktar með barrtrjám. Aukinn kolefnisforði í trjágróðri friðaðs birkiskógs bendir til neikvæðra áhrifa beitar á vöxt birkis. Iceland has seen extensive deforestation of natural birch forests and erosion, mainly due to human activity such as the collection of wood for shelter and firewood, and grazing. The objective of this study was to investigate the effects of different land use practices on downy birch (Betula pubescens) forests. Three sites were identified: 1) forestry with afforestation of coniferous species, 2) ungrazed birch forest and 3) grazed birch forest. Soil properties, plant group cover, tree biomass and plant properties were measured. Measured elements were statistically tested between each site and NMDS (non-metric multidimensional scaling) analysis was applied to observe whether the sites were visibly ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
spellingShingle Líffræði
Urður Einarsdóttir 1998-
Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
topic_facet Líffræði
description Meginmarkmið þessarrar rannsóknar var að rannsaka hver áhrif mismunandi landnýtingar væru á birkiskóga. Til þess voru þrjú svæði afmörkuð í landi Arnbjargarlækjar í Þverárhlíð, þar sem var 1) skógrækt með barrtrjám, 2) friðaður birkiskógur og 3) beittur birkiskógur. Framkvæmdar voru þekjumælingar, gróðurmælingar og lífmassamælingar, ásamt mælingum á jarðvegseiginleikum. Tölfræðiprófanir voru framkvæmdar á mældum eiginleikum svæðanna og NMDS greining framkvæmd bæði á tegundafjölbreytni og þekju mismunandi gróðurflokka milli rannsóknarsvæðanna. Engar æðplöntur voru í botngróðri barrskógsins og þar með tegundafjölbreytni svæðisins mjög lág. Marktækt hærri tegundafjölbreytni var á beittu birkiskógssvæði en óbeittu. Kolefnisforði í trjágróðri var mestur í barrskógi, og kolefnisforði í friðuðum birkiskógi marktækt hærri en í þeim beitta. Ekki var marktækur munur á þekju mismunandi plöntuhópa milli birkiskógssvæðanna tveggja. NMDS greining sýndi ekki fram á skýran mun á tegundasamsetningu plöntusamfélaga milli svæðanna. Hærri tegundafjölbreytni í beittum birkiskógi bendir til þess að beit auki tegundafjölbreytni svæðis, og mjög lág tegundafjölbreytni barrskógsins bendir til neikvæðra áhrifa skógræktar með barrtrjám. Aukinn kolefnisforði í trjágróðri friðaðs birkiskógs bendir til neikvæðra áhrifa beitar á vöxt birkis. Iceland has seen extensive deforestation of natural birch forests and erosion, mainly due to human activity such as the collection of wood for shelter and firewood, and grazing. The objective of this study was to investigate the effects of different land use practices on downy birch (Betula pubescens) forests. Three sites were identified: 1) forestry with afforestation of coniferous species, 2) ungrazed birch forest and 3) grazed birch forest. Soil properties, plant group cover, tree biomass and plant properties were measured. Measured elements were statistically tested between each site and NMDS (non-metric multidimensional scaling) analysis was applied to observe whether the sites were visibly ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Urður Einarsdóttir 1998-
author_facet Urður Einarsdóttir 1998-
author_sort Urður Einarsdóttir 1998-
title Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
title_short Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
title_full Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
title_fullStr Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
title_full_unstemmed Fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
title_sort fjölþætt áhrif mismunandi landnýtingar á gróður birkiskóga
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38497
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Svæði
geographic_facet Svæði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38497
_version_ 1766042080643121152