Greining á sprungum í basaltnámum í Geldinganesi og Hamranesi

Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman sprungur í tveimur basaltnámum á Höfuðborgarsvæðinu, í sunnanverðu Geldinganesi í norðurhluta Reykjavíkur og í Hamranesi suður af byggð í Hafnarfirði. Tilgangurinn var að meta hversu stórar bergblokkir væri hugsanlega hægt að fá úr þessum námum. Gagna va...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthías Guðmundsson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38475