Mjaðmabrot á Íslandi 2013-2018. Faraldsfræðileg rannsókn um mjaðmabrot á Landspítala

Bakgrunnur: Mjaðmabrot eru veigamikið lýðheilsuvandamál í heiminum. Mjaðmabrot er alvarlegur áverki og er algengari hjá eldra fólki og konum. Mjaðmabrot eru í flestum tilfellum meðhöndluð með skurðaðgerð. Að ýmsu þarf að huga fyrir góða útkomu sjúklinga sem hljóta slíka áverka, má þar nefna verkjast...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Heiðdís Anna Marteinsdóttir 1996-, Berglind Rós Bergsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38446