Réttarmeinahjúkrun: Hver er þörfin fyrir innleiðingu á Íslandi? Fræðileg samantekt

Bakgrunnur: Margir skjólstæðingar leita árlega á bráðamóttöku vegna áverka og ofbeldis en ofbeldi hefur lengi verið vandamál á heimsvísu. Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttökum eru oftar en ekki fyrstir til að skoða og meta skjólstæðinga og eru því í lykilstöðu til að afla réttarmeinafræðilegra gagna. R...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sóley Rut Purkhús 1996-, Eva Björk Kristinsdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38423