Project benefit co-creation in the Icelandic fisheries sector: Stakeholder involvement and integration of sustainable development

Sjávarútvegur hefur í tímans rás verið ein mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga og gegnir stóru hlutverki á vinnumarkaði og með framlagi sínu til landsframleiðslu. Markmið rannsóknarinnar er að þróa og auka skilning á því hvernig verkefni eru framkvæmd í íslenskum sjávarútvegi. Verkefni eru skoðuð ú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Karlsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38178
Description
Summary:Sjávarútvegur hefur í tímans rás verið ein mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga og gegnir stóru hlutverki á vinnumarkaði og með framlagi sínu til landsframleiðslu. Markmið rannsóknarinnar er að þróa og auka skilning á því hvernig verkefni eru framkvæmd í íslenskum sjávarútvegi. Verkefni eru skoðuð út frá því hvernig þau skapa sameiginlegan ávinning fyrir hagsmunaaðila og lýsa upp þá þætti verkefna sem styðja við sjálfbæra þróun í sjávarútvegi. Það sem meira er, rannsókn þessi stuðlar að frekari þekkingu varðandi tengsl sjálfbærni og verkefnastjórnunar. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem gögnum var aflað með tólf hálfstöðluðum viðtölum við einstaklinga sem starfa í samtals níu fyrirtækjum. Fimm viðmælendanna starfa hjá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í veiðum og vinnslu, fjórir viðmælendanna starfa í hátæknifyrirtækjum sem þjónusta sjávarútveg, og þrír viðmælendur starfa í vottunarverkefnum og í greiningu á sjálfbærni. Viðmælendur rannsóknarinnar starfa sem verkefna-, mannauðs og framkvæmdastjórar innan Íslensks sjávarútvegs. Mikilvægt er að skilgreina þætti sjálfbærrar þróunar í skilgreiningu verkefna. Niðurstöður þessarar rannsóknar geta hjálpað verkefnastjórum að skilgreina þrjár stoðir sjálfbærni í verkefnum innan sjávarútvegsins. Rannsóknin bendir einnig til þess skilgreining hagsmunaaðila verkefna er mikilvæg í upphafi verkefnis. The fishing industry is one of the most critical industries in Iceland and plays a significant role in the labor market and its contribution to GDP. The study aims to develop and increase understanding of how projects are carried out in the Icelandic fisheries sector. Projects are examined in terms of how they co-create benefits for stakeholders and highlight the aspects of projects that support sustainable development in the fisheries sector. What’s more, this study contributes to further knowledge regarding the relationship between sustainability and project management. A qualitative study was conducted to collect data through twelve semi-standardized interviews with ...