Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?

Fátækt er alltaf veruleiki í hverju samfélagi. Fjárhagsaðstoð til framfærslu er aðstoð veitt af sveitarfélögum sem neyðarúrræði vegna bágrar efnahagslegrar stöðu einstaklinga. Í þessari ritgerð voru notendur fjárhagsaðstoðar í Reykjavík skoðaðir sérstaklega með tilliti til atvinnustöðu, aldurs, fjöl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Borg 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38117
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38117
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38117 2023-05-15T18:06:58+02:00 Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar? Inga Borg 1996- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38117 is ice http://hdl.handle.net/1946/38117 Hagfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:22Z Fátækt er alltaf veruleiki í hverju samfélagi. Fjárhagsaðstoð til framfærslu er aðstoð veitt af sveitarfélögum sem neyðarúrræði vegna bágrar efnahagslegrar stöðu einstaklinga. Í þessari ritgerð voru notendur fjárhagsaðstoðar í Reykjavík skoðaðir sérstaklega með tilliti til atvinnustöðu, aldurs, fjölskyldugerðar og ríkisfangs. Niðurstöður leiða í ljós að stærsti hópur þeirra sem nýta sér fjárhagsaðstoð eru atvinnulausir eða óvinnufærir. Sé litið til til fjölskyldugerðar voru einhleypir karlar flestir og hafa verið það um langt tímabil. Varðandi erlenda ríkisborgara hefur þeim fjölgað töluvert á fjárhagsaðstoð og skoðaðar eru ástæður sem gætu verið orsök þess, til að mynda versnandi aðstæður á sviði ferðamála í samfélaginu. Markmið ritgerðarinnar var að greina notendur fjárhagsaðstoðar og skoða sérstaklega hvort að tengsl væru á milli fjárhagsaðstoðar og atvinnuleysis. Athugað var hvort að aðstæður á vinnumarkaði gætu haft áhrif á fjölda notenda fjárhagsaðstoðar. Við þessa rannsókn voru notuð gögn um fjölda notenda á fjárhagsaðstoð og athugað hvort að hægt sé að finna línulegt samband á milli þeirra og nokkurra breyta með línulegri aðhvarfsgreiningu. Breyturnar eru fjöldi atvinnulausra í Reykjavík, launavísitala á föstu verðlagi og fjöldi atvinnulausra í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður ritgerðarinnar benda til að þegar fjöldi atvinnulausra í samfélaginu eykst, fer fjölda notenda á fjárhagsaðstoð hækkandi. Auk þess leiðir rannsóknin í ljós að möguleiki er á því að þegar laun í samfélaginu eru hærri fer notendum á fjárhagsaðstoð fækkandi. Atvinnuleysi í öðrum sveitarfélögum hafði ekki tölfræðilega marktæka niðurstöðu í flestum tilvikum. Helsta niðurstaðan er sú að rannsóknin sem er hér framkvæmd leiðir ekki í ljós neinar afgerandi niðurstöður, heldur gefur hún aðeins vísbendingu um tengingu þessara hagstærða. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
spellingShingle Hagfræði
Inga Borg 1996-
Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
topic_facet Hagfræði
description Fátækt er alltaf veruleiki í hverju samfélagi. Fjárhagsaðstoð til framfærslu er aðstoð veitt af sveitarfélögum sem neyðarúrræði vegna bágrar efnahagslegrar stöðu einstaklinga. Í þessari ritgerð voru notendur fjárhagsaðstoðar í Reykjavík skoðaðir sérstaklega með tilliti til atvinnustöðu, aldurs, fjölskyldugerðar og ríkisfangs. Niðurstöður leiða í ljós að stærsti hópur þeirra sem nýta sér fjárhagsaðstoð eru atvinnulausir eða óvinnufærir. Sé litið til til fjölskyldugerðar voru einhleypir karlar flestir og hafa verið það um langt tímabil. Varðandi erlenda ríkisborgara hefur þeim fjölgað töluvert á fjárhagsaðstoð og skoðaðar eru ástæður sem gætu verið orsök þess, til að mynda versnandi aðstæður á sviði ferðamála í samfélaginu. Markmið ritgerðarinnar var að greina notendur fjárhagsaðstoðar og skoða sérstaklega hvort að tengsl væru á milli fjárhagsaðstoðar og atvinnuleysis. Athugað var hvort að aðstæður á vinnumarkaði gætu haft áhrif á fjölda notenda fjárhagsaðstoðar. Við þessa rannsókn voru notuð gögn um fjölda notenda á fjárhagsaðstoð og athugað hvort að hægt sé að finna línulegt samband á milli þeirra og nokkurra breyta með línulegri aðhvarfsgreiningu. Breyturnar eru fjöldi atvinnulausra í Reykjavík, launavísitala á föstu verðlagi og fjöldi atvinnulausra í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður ritgerðarinnar benda til að þegar fjöldi atvinnulausra í samfélaginu eykst, fer fjölda notenda á fjárhagsaðstoð hækkandi. Auk þess leiðir rannsóknin í ljós að möguleiki er á því að þegar laun í samfélaginu eru hærri fer notendum á fjárhagsaðstoð fækkandi. Atvinnuleysi í öðrum sveitarfélögum hafði ekki tölfræðilega marktæka niðurstöðu í flestum tilvikum. Helsta niðurstaðan er sú að rannsóknin sem er hér framkvæmd leiðir ekki í ljós neinar afgerandi niðurstöður, heldur gefur hún aðeins vísbendingu um tengingu þessara hagstærða.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Inga Borg 1996-
author_facet Inga Borg 1996-
author_sort Inga Borg 1996-
title Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
title_short Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
title_full Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
title_fullStr Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
title_full_unstemmed Fjárhagsaðstoð til framfærslu: Eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
title_sort fjárhagsaðstoð til framfærslu: eru tengsl milli fjölda atvinnulausra og fátæktar?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38117
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38117
_version_ 1766178724219191296