Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands

Í byrjun árs 2020 komu upp fréttir af nýrri kórónaveiru sem átti eftir að hafa áhrif á fólk og lifnaðarhætti þess um allan heim. Heimsfaraldur af völdum COVID-19 leiddi til þess að ýmis konar boð og bönn voru sett, þar á meðal samkomubann. Þann 13. mars 2020 var samkomubann sett á á Íslandi og fól...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Sara Arnarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37963
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37963
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37963 2023-05-15T16:52:53+02:00 Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands Ragnhildur Sara Arnarsdóttir 1994- Háskóli Íslands 2021-06 audio/x-mpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37963 is ice http://hdl.handle.net/1946/37963 Hagnýt menningarmiðlun Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:14Z Í byrjun árs 2020 komu upp fréttir af nýrri kórónaveiru sem átti eftir að hafa áhrif á fólk og lifnaðarhætti þess um allan heim. Heimsfaraldur af völdum COVID-19 leiddi til þess að ýmis konar boð og bönn voru sett, þar á meðal samkomubann. Þann 13. mars 2020 var samkomubann sett á á Íslandi og fólk hvatt til að vinna heima og einangra sig eins og það gat. Þar sem internetið var orðið nær eina tenging fólks við umheiminn þá rauk upp fjöldi þeirra sem byrjuðu að spila tölvuleiki og horfa á rafíþróttir til að tengjast fólki annars staðar í gegnum leikina. Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) skilgreina rafíþróttir sem „samheiti yfir skipulagða keppni í hverskyns tölvuleikjum.“ Íþróttin fer sístækkandi og eru bæði börn og fullorðnir farnir að taka þessu alvarlega sem mögulegri framtíðaratvinnu. Í boði eru námskeið fyrir börn og nýverið var sett upp rafíþróttastöð í sjónvarpinu. Stór íþróttalið hafa stofnað sín eigin rafíþróttalið og RÍSÍ heldur mót þar sem er keppt til vinninga. Í þessari greinargerð verður gerð grein fyrir rafíþróttum og hlaðvarpi sem miðli. Einnig verður farið yfir vinnuferlið á bakvið hlaðvarpsþætti, sem er hinn hluti þessa meistaraverkefnis. Í fyrri þættinum tek ég viðtal við framkvæmdastjóra Rafíþróttasamtaka Íslands, Aron Ólafsson, og Arnar Þór Elísson íþróttaáhugamann um rafíþróttir sem íþrótt. Í seinni þættinum tala ég við yfirþjálfara rafíþróttadeildar Fylkis, Bjarka Má Sigurðsson, um starfið þar og Helgu Sigurðardóttur, foreldri barns sem hefur æft rafíþróttir, um æskulýðsstarfið í miðjum heimsfaraldri og kosti og galla þess. In early 2020, there was news of a new corona virus that would affect people and their lifestyles around the world. A pandemic caused by COVID-19 led to a number of limitations and bans, including a ban on gatherings. On March 13, 2020, a ban on mass gatherings was imposed in Iceland and people were encouraged to work from home and isolate themselves as much as they could. As the internet became almost the only connection for people to the outside world, a large ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Ragnhildur Sara Arnarsdóttir 1994-
Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
description Í byrjun árs 2020 komu upp fréttir af nýrri kórónaveiru sem átti eftir að hafa áhrif á fólk og lifnaðarhætti þess um allan heim. Heimsfaraldur af völdum COVID-19 leiddi til þess að ýmis konar boð og bönn voru sett, þar á meðal samkomubann. Þann 13. mars 2020 var samkomubann sett á á Íslandi og fólk hvatt til að vinna heima og einangra sig eins og það gat. Þar sem internetið var orðið nær eina tenging fólks við umheiminn þá rauk upp fjöldi þeirra sem byrjuðu að spila tölvuleiki og horfa á rafíþróttir til að tengjast fólki annars staðar í gegnum leikina. Rafíþróttasamtök Íslands (RÍSÍ) skilgreina rafíþróttir sem „samheiti yfir skipulagða keppni í hverskyns tölvuleikjum.“ Íþróttin fer sístækkandi og eru bæði börn og fullorðnir farnir að taka þessu alvarlega sem mögulegri framtíðaratvinnu. Í boði eru námskeið fyrir börn og nýverið var sett upp rafíþróttastöð í sjónvarpinu. Stór íþróttalið hafa stofnað sín eigin rafíþróttalið og RÍSÍ heldur mót þar sem er keppt til vinninga. Í þessari greinargerð verður gerð grein fyrir rafíþróttum og hlaðvarpi sem miðli. Einnig verður farið yfir vinnuferlið á bakvið hlaðvarpsþætti, sem er hinn hluti þessa meistaraverkefnis. Í fyrri þættinum tek ég viðtal við framkvæmdastjóra Rafíþróttasamtaka Íslands, Aron Ólafsson, og Arnar Þór Elísson íþróttaáhugamann um rafíþróttir sem íþrótt. Í seinni þættinum tala ég við yfirþjálfara rafíþróttadeildar Fylkis, Bjarka Má Sigurðsson, um starfið þar og Helgu Sigurðardóttur, foreldri barns sem hefur æft rafíþróttir, um æskulýðsstarfið í miðjum heimsfaraldri og kosti og galla þess. In early 2020, there was news of a new corona virus that would affect people and their lifestyles around the world. A pandemic caused by COVID-19 led to a number of limitations and bans, including a ban on gatherings. On March 13, 2020, a ban on mass gatherings was imposed in Iceland and people were encouraged to work from home and isolate themselves as much as they could. As the internet became almost the only connection for people to the outside world, a large ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnhildur Sara Arnarsdóttir 1994-
author_facet Ragnhildur Sara Arnarsdóttir 1994-
author_sort Ragnhildur Sara Arnarsdóttir 1994-
title Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands
title_short Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands
title_full Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands
title_fullStr Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands
title_full_unstemmed Rafíþróttir: Böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? Hlaðvarp um áhrif COVID-19 á rafíþróttamenningu Íslands
title_sort rafíþróttir: böl eða blessun á tíma heimsfaraldar? hlaðvarp um áhrif covid-19 á rafíþróttamenningu íslands
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37963
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37963
_version_ 1766043343689613312