Liðsheild og metnaður: Hvernig könnunin Stofnun ársins nýtist stjórnendum hjá hinu opinbera til umbóta

Í þessari ritgerð er ráðist í eigindlega rannsókn með viðtölum við tíu valda einstaklinga, sem allir eru annað hvort reyndir stjórnendur í opinberum stofnunum eða sérfræðingar í mannauðsmálum. Aðalrannsóknarspurningin er: Hvernig geta stjórnendur hjá hinu opinbera nýtt sér niðurstöður úr könnuninni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auðunn Arnórsson 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37956
Description
Summary:Í þessari ritgerð er ráðist í eigindlega rannsókn með viðtölum við tíu valda einstaklinga, sem allir eru annað hvort reyndir stjórnendur í opinberum stofnunum eða sérfræðingar í mannauðsmálum. Aðalrannsóknarspurningin er: Hvernig geta stjórnendur hjá hinu opinbera nýtt sér niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins til úrbóta, hver í sinni stofnun? Rannsóknarspurningin er sett í samhengi við viðleitni til að bæta stjórnun hjá hinu opinbera á undanförnum áratugum, og við þær nýjungar í mannauðsstjórnun hjá efsta lagi stjórnenda hjá ríkinu sem verið er að innleiða með nýrri Stjórnendastefnu ríkisins. Kenningarammi rannsóknarspurningarinnar mótast bæði af „sígildum“ grunni stjórnunarfræðikenninga, en ekki síður af nýrri og sértækari kenningum sem beinast að mestu að þeim aðstæðum sem ríkja á þekkingar- og jafningjavinnustöðum nútímans. Þær aðstæður gera mjög margbrotnar kröfur til stjórnenda. Rannsóknin leiðir í ljós að stjórnendur geta vissulega nýtt sér könnunina Stofnun ársins til úrbóta á þeim vinnustöðum sem þeir stjórna. Forsenda fyrir því er þó að þeir hafi metnað til þess að gera það og tileinki sér hugarfar og stjórnunaraðferðir sem stuðla að starfsánægju og góðri liðsheild. In this thesis, the author embarks on a qualitative research journey involving interviews with ten selected individuals, who all are either experienced managers in public service or experts in the field of human resource management in Iceland. The principal research question is: Can managers of public institutions utilize results from the annual Institution of the Year-survey (Stofnun ársins) to initiate successful reforms in the organisations they manage? The research question is put into context with efforts made over the past decades to introduce reforms in (human resource) management in the public sector in Iceland, as well as with the newly issued State Management Policy (Stjórnendastefna ríkisins). In the name of this Policy efforts are being made to e.g. submit the heads of the State‘s organisations to regular performance ...