Er þjóðhagslega hagkvæmt að lengja fæðingarorlof?: Kostnaðar- og ábatagreining.

Hér er kostnaðar- og ábatagreining á lengingu fæðingarorlofs. Miðað er við stöðuna árið 2018 þegar fæðingarorlofslengdin var 9 mánuðir. Mat er gert á því hvort að þjóðhagslega hagkvæmt sé að lengja fæðingarorlofið um einn mánuð. Kostnaðurinn er byggður á meðalgreiðslum Fæðingarorlofssjóðs á hvern fæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgir Urbancic Ásgeirsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37835