Hvað telst sem Íslendingur?: Greining á merkingu orðsins Íslendingur út frá þýðingum, rannsóknum og könnun

Á landi þar sem fjölbreytni síeykst getur merking orða breyst. Eitt slíkt orð er ‚Íslendingur‘. Almenningur myndi líklegast skilgreina þetta orð sem „einhver frá Íslandi“ en það að vera „frá Íslandi“ er ekki eins gagnsætt og fólk heldur. Er nauðsynlegt að hafa fæðst á Fróni? Hvað með að tala íslensk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Derek Terell Allen 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37834