IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi

Félögum sem skylt er að gera upp reikningsskil sín samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum, IFRS, bar að innleiða staðalinn IFRS 15 Tekjur af samningum við viðskiptavini fyrir reikningsskilatímabil sem hófust 1. janúar 2018 og síðar. Markmiðið með alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum er að auka ga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elvar Óli Marinósson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37809
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37809
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37809 2023-05-15T16:51:15+02:00 IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi IFRS 15: Revenue from Contracts with Customers. Impact of IFRS 15 Implementation on Companies Listed on Nasdaq Iceland. Elvar Óli Marinósson 1996- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37809 is ice http://hdl.handle.net/1946/37809 Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:48Z Félögum sem skylt er að gera upp reikningsskil sín samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum, IFRS, bar að innleiða staðalinn IFRS 15 Tekjur af samningum við viðskiptavini fyrir reikningsskilatímabil sem hófust 1. janúar 2018 og síðar. Markmiðið með alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum er að auka gagnsæi, að auðveldara sé að bera saman upplýsingar milli landa og að bæta gæði upplýsinga í reikningsskilum. IFRS 15 byggir á því að beita skuli fimm skrefa líkani við tekjuskráningu og þeirri meginreglu að félag skrái tekjur til að lýsa yfirfærslu á vörum og þjónustu til viðskiptavina á þann veg að það endurspegli það gagngjald sem félagið á rétt á við yfirfærsluna. Í ritgerðinni er fjallað um hver áætluð áhrif af innleiðingu IFRS 15 voru fyrir innleiðingu staðalsins og hvaða áhrif staðallinn hafði í raun. Áhrifin af innleiðingu IFRS 15 voru almennt minni á tekjuskráningu félaga, sem skráð voru á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok árs 2018, en áætlað var. Staðallinn hafði helst áhrif á félögin Icelandair Group, Marel og Origo en þó voru þau mismikil. Niðurstaða rekstrarreiknings félaganna árið 2018, með og án innleiðingar, var borin saman ásamt leiðréttingu á opnunarstöðu óráðstafaðs eigin fjár félaganna sama ár. Innleiðing IFRS 15 hafði jákvæð áhrif á rekstrarreikning 2018 hjá Icelandair Group og Marel en neikvæð áhrif hjá Origo. Óráðstafað eigið fé 1. janúar 2018 hækkaði hjá Icelandair Group en lækkaði hjá Marel og Origo. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Elvar Óli Marinósson 1996-
IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
description Félögum sem skylt er að gera upp reikningsskil sín samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum, IFRS, bar að innleiða staðalinn IFRS 15 Tekjur af samningum við viðskiptavini fyrir reikningsskilatímabil sem hófust 1. janúar 2018 og síðar. Markmiðið með alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum er að auka gagnsæi, að auðveldara sé að bera saman upplýsingar milli landa og að bæta gæði upplýsinga í reikningsskilum. IFRS 15 byggir á því að beita skuli fimm skrefa líkani við tekjuskráningu og þeirri meginreglu að félag skrái tekjur til að lýsa yfirfærslu á vörum og þjónustu til viðskiptavina á þann veg að það endurspegli það gagngjald sem félagið á rétt á við yfirfærsluna. Í ritgerðinni er fjallað um hver áætluð áhrif af innleiðingu IFRS 15 voru fyrir innleiðingu staðalsins og hvaða áhrif staðallinn hafði í raun. Áhrifin af innleiðingu IFRS 15 voru almennt minni á tekjuskráningu félaga, sem skráð voru á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok árs 2018, en áætlað var. Staðallinn hafði helst áhrif á félögin Icelandair Group, Marel og Origo en þó voru þau mismikil. Niðurstaða rekstrarreiknings félaganna árið 2018, með og án innleiðingar, var borin saman ásamt leiðréttingu á opnunarstöðu óráðstafaðs eigin fjár félaganna sama ár. Innleiðing IFRS 15 hafði jákvæð áhrif á rekstrarreikning 2018 hjá Icelandair Group og Marel en neikvæð áhrif hjá Origo. Óráðstafað eigið fé 1. janúar 2018 hækkaði hjá Icelandair Group en lækkaði hjá Marel og Origo.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elvar Óli Marinósson 1996-
author_facet Elvar Óli Marinósson 1996-
author_sort Elvar Óli Marinósson 1996-
title IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi
title_short IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi
title_full IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi
title_fullStr IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi
title_full_unstemmed IFRS 15: Tekjur af samningum við viðskiptavini. Áhrif innleiðingar IFRS 15 á skráð félög á Íslandi
title_sort ifrs 15: tekjur af samningum við viðskiptavini. áhrif innleiðingar ifrs 15 á skráð félög á íslandi
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37809
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37809
_version_ 1766041360279797760