Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla

Flóttamannastofnun sameinuðu þjóðanna tekst nú á við mestu nauðungarflutninga sem hafa átt sér stað í heiminum. Einstaklingum sem hafa sótt um hæli sem flóttamenn á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega mikið á síðustu tveimur árum. Móttaka og aðlögun flóttabarna í nýju samfélagi er bæði margþætt og flók...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37702
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37702
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37702 2023-05-15T16:52:23+02:00 Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla Experience of refugee parents and schools‘ employees of refugee children‘s integration into elementary school. Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37702 is ice http://hdl.handle.net/1946/37702 Meistaraprófsritgerðir Flóttamenn Börn Grunnskólar Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:50Z Flóttamannastofnun sameinuðu þjóðanna tekst nú á við mestu nauðungarflutninga sem hafa átt sér stað í heiminum. Einstaklingum sem hafa sótt um hæli sem flóttamenn á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega mikið á síðustu tveimur árum. Móttaka og aðlögun flóttabarna í nýju samfélagi er bæði margþætt og flókin. Margir skólar á Íslandi eru að taka sín fyrstu skref í móttöku flóttabarna. Skólaumhverfið er mikilvægur þáttur í aðlögunarferli flóttabarns. Í skólanum mynda flóttabörn félagsleg tengsl og sjálfsmynd þeirra mótast þar að miklu leyti þar sem flóttabörn verja stórum hluta síns daglega lífs í skólanum. Tilgangur rannsóknarinnar er að auka þekkingu innan skólasamfélagsins á móttöku og aðlögun flóttabarna í grunnskóla. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu fjölskyldna flóttabarna og starfsfólks skóla og nýta hana til þess að auka þekkingu á móttöku og aðlögun flóttabarna í skólum á Íslandi. Rannsóknin er eigindleg og niðurstöður hennar eru byggðar á hálfopnum viðtölum við foreldra flóttabarna og starfsfólk skóla. Niðurstöðurnar benda til þess að reynsla bæði foreldra og starfsmanna sé góð og að móttaka og aðlögun flóttabarnanna hafi gengið vel. Í ljós kom að nýbúakennarinn skipaði stórt hlutverk í aðlögun flóttabarnanna og í samskiptum við foreldra. The UN High Commission for Refugees (UNHCR), is currently challenged with the greatest refugee migration in history. The number of refugees that have sought asylum in Iceland over the last two years has increased significantly. To receive and to accommodate refugee children in a new environment with various cultural challenges is both complex and multidimensional. Many Icelandic schools are for the first time receiving refugee children and the school environment serves as a very important part of their adjustment to the Icelandic society. At school refugee children bond with Icelandic children and teachers, which in turn shapes their self image as they spend most week days at school. The aim of this research is to shed light on the experience both of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Flóttamenn
Börn
Grunnskólar
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Flóttamenn
Börn
Grunnskólar
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 1989-
Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Flóttamenn
Börn
Grunnskólar
description Flóttamannastofnun sameinuðu þjóðanna tekst nú á við mestu nauðungarflutninga sem hafa átt sér stað í heiminum. Einstaklingum sem hafa sótt um hæli sem flóttamenn á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega mikið á síðustu tveimur árum. Móttaka og aðlögun flóttabarna í nýju samfélagi er bæði margþætt og flókin. Margir skólar á Íslandi eru að taka sín fyrstu skref í móttöku flóttabarna. Skólaumhverfið er mikilvægur þáttur í aðlögunarferli flóttabarns. Í skólanum mynda flóttabörn félagsleg tengsl og sjálfsmynd þeirra mótast þar að miklu leyti þar sem flóttabörn verja stórum hluta síns daglega lífs í skólanum. Tilgangur rannsóknarinnar er að auka þekkingu innan skólasamfélagsins á móttöku og aðlögun flóttabarna í grunnskóla. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu fjölskyldna flóttabarna og starfsfólks skóla og nýta hana til þess að auka þekkingu á móttöku og aðlögun flóttabarna í skólum á Íslandi. Rannsóknin er eigindleg og niðurstöður hennar eru byggðar á hálfopnum viðtölum við foreldra flóttabarna og starfsfólk skóla. Niðurstöðurnar benda til þess að reynsla bæði foreldra og starfsmanna sé góð og að móttaka og aðlögun flóttabarnanna hafi gengið vel. Í ljós kom að nýbúakennarinn skipaði stórt hlutverk í aðlögun flóttabarnanna og í samskiptum við foreldra. The UN High Commission for Refugees (UNHCR), is currently challenged with the greatest refugee migration in history. The number of refugees that have sought asylum in Iceland over the last two years has increased significantly. To receive and to accommodate refugee children in a new environment with various cultural challenges is both complex and multidimensional. Many Icelandic schools are for the first time receiving refugee children and the school environment serves as a very important part of their adjustment to the Icelandic society. At school refugee children bond with Icelandic children and teachers, which in turn shapes their self image as they spend most week days at school. The aim of this research is to shed light on the experience both of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 1989-
author_facet Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 1989-
author_sort Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 1989-
title Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
title_short Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
title_full Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
title_fullStr Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
title_full_unstemmed Reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
title_sort reynsla flóttaforeldra og starfsmanna skóla af móttöku flóttabarna í grunnskóla
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/37702
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37702
_version_ 1766042600381349888