Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar

Líðan starfsmanna er mikilvæg frá sjónarhóli starfsmanna sjálfra og einnig með hliðsjón af árangri skipulagsheilda. Fyrri rannsóknir sýna að viðhorf starfsmanna til stjórnunar hjá næsta yfirmanni tengist starfsánægju og vellíðan starfsmanna í starfi. Álag í starfi meðal opinberra starfsmanna hér á l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37695
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37695
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37695 2023-05-15T16:49:09+02:00 Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar Well-being at work and views towards management : employees of the Directorate of Labor Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976- Háskólinn á Bifröst 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37695 is ice http://hdl.handle.net/1946/37695 Lokaritgerðir Starfsánægja Kulnun í starfi Þjónandi forysta Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:20Z Líðan starfsmanna er mikilvæg frá sjónarhóli starfsmanna sjálfra og einnig með hliðsjón af árangri skipulagsheilda. Fyrri rannsóknir sýna að viðhorf starfsmanna til stjórnunar hjá næsta yfirmanni tengist starfsánægju og vellíðan starfsmanna í starfi. Álag í starfi meðal opinberra starfsmanna hér á landi hefur aukist undanfarin ár og mikilvægt er að varpa enn frekara ljósi á líðan þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hvernig starfsmönnum opinberrar stofnunar hér á landi líður í starfi sínu og hvert viðhorf þeirra er til þjónandi forystu. Gerð var spurningalistakönnun meðal starfsmanna Vinnumálstofnunar þar sem spurt var um viðhorf þeirra til þjónandi forystu næsta yfirmanns og líðan þeirra í starfi miðað við einkenni kulnunar í starfi og ánægju í starfi. Gögn voru greind með lýsandi tölfræði. Niðurstöður gefa vísbendingar um að stjórnendur Vinnumálastofnunar vinna eftir hugmyndafræði þjónandi forystu að einhverju leyti. Þá sýna niðurstöður að starfsánægja starfsmanna er almennt góð og að meirihluti starfsmanna upplifi lítil einkenni kulnunar í starfi. Niðurstöður sýna jákvæð tengsl milli þjónandi forystu næsta yfirmanns og starfsánægju. Einnig komu í ljós neikvæð tengsl á milli þjónandi forystu og einkenna kulnunar í starfi. Niðurstöður eru í takt við niðurstöður fyrri rannsókna og gefa vísbendingar um að þjónandi forysta geti haft jákvæð áhrif á vellíðan starfsmanna. The well-being of employees is important from the perspective of the employees themselves and also with regard to the success of the organization as a whole. Previous research shows that employees views towards management of the next superior are related to job satisfaction and employee well-being at work. The workload among public employees in Iceland has increased in recent years and it is important to shed even more light on their well being. The purpose of the study was to examine well being among employees of a public institution in Iceland and their views on servant leadership. A questionnaire survey was conducted among the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Starfsánægja
Kulnun í starfi
Þjónandi forysta
Viðskiptafræði
spellingShingle Lokaritgerðir
Starfsánægja
Kulnun í starfi
Þjónandi forysta
Viðskiptafræði
Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976-
Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
topic_facet Lokaritgerðir
Starfsánægja
Kulnun í starfi
Þjónandi forysta
Viðskiptafræði
description Líðan starfsmanna er mikilvæg frá sjónarhóli starfsmanna sjálfra og einnig með hliðsjón af árangri skipulagsheilda. Fyrri rannsóknir sýna að viðhorf starfsmanna til stjórnunar hjá næsta yfirmanni tengist starfsánægju og vellíðan starfsmanna í starfi. Álag í starfi meðal opinberra starfsmanna hér á landi hefur aukist undanfarin ár og mikilvægt er að varpa enn frekara ljósi á líðan þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hvernig starfsmönnum opinberrar stofnunar hér á landi líður í starfi sínu og hvert viðhorf þeirra er til þjónandi forystu. Gerð var spurningalistakönnun meðal starfsmanna Vinnumálstofnunar þar sem spurt var um viðhorf þeirra til þjónandi forystu næsta yfirmanns og líðan þeirra í starfi miðað við einkenni kulnunar í starfi og ánægju í starfi. Gögn voru greind með lýsandi tölfræði. Niðurstöður gefa vísbendingar um að stjórnendur Vinnumálastofnunar vinna eftir hugmyndafræði þjónandi forystu að einhverju leyti. Þá sýna niðurstöður að starfsánægja starfsmanna er almennt góð og að meirihluti starfsmanna upplifi lítil einkenni kulnunar í starfi. Niðurstöður sýna jákvæð tengsl milli þjónandi forystu næsta yfirmanns og starfsánægju. Einnig komu í ljós neikvæð tengsl á milli þjónandi forystu og einkenna kulnunar í starfi. Niðurstöður eru í takt við niðurstöður fyrri rannsókna og gefa vísbendingar um að þjónandi forysta geti haft jákvæð áhrif á vellíðan starfsmanna. The well-being of employees is important from the perspective of the employees themselves and also with regard to the success of the organization as a whole. Previous research shows that employees views towards management of the next superior are related to job satisfaction and employee well-being at work. The workload among public employees in Iceland has increased in recent years and it is important to shed even more light on their well being. The purpose of the study was to examine well being among employees of a public institution in Iceland and their views on servant leadership. A questionnaire survey was conducted among the ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976-
author_facet Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976-
author_sort Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976-
title Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
title_short Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
title_full Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
title_fullStr Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
title_full_unstemmed Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
title_sort líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn vinnumálastofnunar
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37695
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37695
_version_ 1766039268200808448