"Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hver reynsla og upplifun hjúkrunarfræðinga á Íslandi í þrískiptri vaktavinnu er af jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Samkvæmt kenningum hefur ánægja heima fyrir áhrif á líðan og ánægju í vinnunni og öfugt. Of miklar kröfur í starfi valda árekstrum á milli...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldey Unnar Traustadóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37630