"Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hver reynsla og upplifun hjúkrunarfræðinga á Íslandi í þrískiptri vaktavinnu er af jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Samkvæmt kenningum hefur ánægja heima fyrir áhrif á líðan og ánægju í vinnunni og öfugt. Of miklar kröfur í starfi valda árekstrum á milli...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldey Unnar Traustadóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37630
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37630
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37630 2023-05-15T16:49:40+02:00 "Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi. „You should be able to work full time, it‘s only fair.“: The experience and effects on work/life balance of nurses in Iceland working 8 hour shifts. Aldey Unnar Traustadóttir 1987- Háskólinn á Bifröst 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37630 is ice http://hdl.handle.net/1946/37630 Meistaraprófsritgerðir Vaktavinna Hjúkrunarfræðingar Álagseinkenni Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:30Z Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hver reynsla og upplifun hjúkrunarfræðinga á Íslandi í þrískiptri vaktavinnu er af jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Samkvæmt kenningum hefur ánægja heima fyrir áhrif á líðan og ánægju í vinnunni og öfugt. Of miklar kröfur í starfi valda árekstrum á milli vinnu og einkalífs á meðan sjálfsstjórn yfir starfi eykur jafnvægi. Gerð var viðtalsrannsókn sem náði til 13 hjúkrunarfræðinga úr öllum landshlutum Íslands. Niðurstöður rannsóknarinnar samræmast öðrum rannsóknarniðurstöðum um jafnvægi á milli vinnu og einkalífs hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar sem vinna eftir óreglulegri, þrískiptri vaktaskýrslu finna fyrir árekstrum þegar kemur að jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Áhrifin eru það mikil að aðeins örfáir hjúkrunarfræðingar á Íslandi treysta sér til að vera í 100% starfshlutfalli. Upplifun hjúkrunarfræðinga af álagi og kröfum og tengslum þeirra við jafnvægi á milli vinnu og einkalífs er ólík eftir því hvort starfað er á litlum sjúkrahúsum á landsbyggðinni eða á stærri sérhæfðu sjúkrahúsunum. Á litlu sjúkrahúsunum eru hjúkrunarfræðingar mikið einir á meðan hjúkrunarfræðingar á stærri sjúkrahúsum eru að sinna veikari skjólstæðingum. Hjúkrunarfræðingum reynist erfitt að finna jafnvægi en segja það þó hægt með góðu skipulagi. Allar upplifa þær töluvert álag í starfi, þreytu, kröfur og ábyrgð. Viðmælendur voru sammála um að stytting vinnuvikunnar væri af hinu góða þrátt fyrir töluverða óánægju með kjarasamninga hjúkrunarfræðinga. Hugtök: Jafnvægi milli vinnu og einkalífs, vaktavinna, hjúkrunarfræðingar, álag, kröfur, stytting vinnuvikunnar The main objective of the study is to assess the experience of nurses in Iceland, who work in rotating shift system, of work/life balance. According to theories work/life balance increases satisfaction both at home and at work. Excessive demands at work cause conflicts between work and private life, while self-control over work increases balance. Interviews with open-ended questions were taken with 13 nurses, all female, from all ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Vaktavinna
Hjúkrunarfræðingar
Álagseinkenni
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Vaktavinna
Hjúkrunarfræðingar
Álagseinkenni
Aldey Unnar Traustadóttir 1987-
"Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Vaktavinna
Hjúkrunarfræðingar
Álagseinkenni
description Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hver reynsla og upplifun hjúkrunarfræðinga á Íslandi í þrískiptri vaktavinnu er af jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Samkvæmt kenningum hefur ánægja heima fyrir áhrif á líðan og ánægju í vinnunni og öfugt. Of miklar kröfur í starfi valda árekstrum á milli vinnu og einkalífs á meðan sjálfsstjórn yfir starfi eykur jafnvægi. Gerð var viðtalsrannsókn sem náði til 13 hjúkrunarfræðinga úr öllum landshlutum Íslands. Niðurstöður rannsóknarinnar samræmast öðrum rannsóknarniðurstöðum um jafnvægi á milli vinnu og einkalífs hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar sem vinna eftir óreglulegri, þrískiptri vaktaskýrslu finna fyrir árekstrum þegar kemur að jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Áhrifin eru það mikil að aðeins örfáir hjúkrunarfræðingar á Íslandi treysta sér til að vera í 100% starfshlutfalli. Upplifun hjúkrunarfræðinga af álagi og kröfum og tengslum þeirra við jafnvægi á milli vinnu og einkalífs er ólík eftir því hvort starfað er á litlum sjúkrahúsum á landsbyggðinni eða á stærri sérhæfðu sjúkrahúsunum. Á litlu sjúkrahúsunum eru hjúkrunarfræðingar mikið einir á meðan hjúkrunarfræðingar á stærri sjúkrahúsum eru að sinna veikari skjólstæðingum. Hjúkrunarfræðingum reynist erfitt að finna jafnvægi en segja það þó hægt með góðu skipulagi. Allar upplifa þær töluvert álag í starfi, þreytu, kröfur og ábyrgð. Viðmælendur voru sammála um að stytting vinnuvikunnar væri af hinu góða þrátt fyrir töluverða óánægju með kjarasamninga hjúkrunarfræðinga. Hugtök: Jafnvægi milli vinnu og einkalífs, vaktavinna, hjúkrunarfræðingar, álag, kröfur, stytting vinnuvikunnar The main objective of the study is to assess the experience of nurses in Iceland, who work in rotating shift system, of work/life balance. According to theories work/life balance increases satisfaction both at home and at work. Excessive demands at work cause conflicts between work and private life, while self-control over work increases balance. Interviews with open-ended questions were taken with 13 nurses, all female, from all ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Aldey Unnar Traustadóttir 1987-
author_facet Aldey Unnar Traustadóttir 1987-
author_sort Aldey Unnar Traustadóttir 1987-
title "Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
title_short "Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
title_full "Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
title_fullStr "Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
title_full_unstemmed "Þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: Áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
title_sort "þú átt að geta verið í 100% stöðu, mér finnst það bara mannréttindi.“: áhrif þrískiptrar vaktavinnu á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. upplifun og reynsla hjúkrunarfræðinga á íslandi.
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37630
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Vinnu
Valda
geographic_facet Vinnu
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37630
_version_ 1766039828047069184