Vertu ósýnilegur : stafræn bókmenntakennsla á elsta stigi

Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed- prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, veturinn 2021. Í ritgerðinni er fjallað um bókmenntir, barna- og unglingabækur, læsi, lesskilning og kennsluaðferðir í bókmenntakennslu. Ritgerðinni fylgir kennsluáætlun og námsefni sem fylgir barna- og unglingabókinni Ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arndís Bára Pétursdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37606
Description
Summary:Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed- prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, veturinn 2021. Í ritgerðinni er fjallað um bókmenntir, barna- og unglingabækur, læsi, lesskilning og kennsluaðferðir í bókmenntakennslu. Ritgerðinni fylgir kennsluáætlun og námsefni sem fylgir barna- og unglingabókinni Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishamels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem kom út árið 2017. Kennsluáætlun má finna rafrænt á sérstakri vefsíðu námsefnis á eftirfarandi slóð: https://sites.google.com/site/vertuosynilegur/. Inn á vefsíðunni má finna kveikjur, markmið, verkefni og ítarefni. Kennarar gera afrit af námsefni og er dreift til nemenda í gegnum Google Classroom og verkefnin unnin í Google umhverfinu. Rannsóknarspurning ritgerðinnar er: Getur tækni auðgað nám nemenda í bókmenntakennslu til að efla læsi nemenda? This dissertation is part of a B.Ed degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri in the winter of 2020. The thesis is divided into two parts. The first part is a theoretical discussion about literacy and reading comprehension, literature and literacy teaching. The second part is a syllabus, lesson plan and resources based on the novel Vertu ósýnilegur - Flóttasaga Ishamels (e. “Be invisible – the story of Ishmael’s escape”) written by Icelandic author Kristín Helga Gunnarsdóttir. The syllabus is on a the website: https://sites.google.com/site/vertuosynilegur/. The website contains information for teachers, links and assignments for students. Teachers can make a copy of assignments and share with students via Google Classroom. The research question that this paper is intended to answer is: How can technology improve literature teaching with cross curricular content with the purpose of strengthen students' literacy.