Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum

Covid-19 er mesta áskorun sem ferðaþjónstan hefur staðið frammi fyrir síðan greinin varð burðarás í íslensku efnahagslífi. Sama ástand er uppi víða um heim. Markmiðið er að greina þau áhrif sem krísan hefur á ferðaþjónustu í landinu. Markmiðið er tvíþætt; Að meta aðsteðjandi áskoranir en einnig að s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólrún Eiríksdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37578
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37578
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37578 2023-05-15T16:52:25+02:00 Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum The reaction of the Icelandic tourism industry to the Covid-19 pandemic Sólrún Eiríksdóttir 1994- Háskóli Íslands 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37578 is ice http://hdl.handle.net/1946/37578 Ferðamálafræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:02Z Covid-19 er mesta áskorun sem ferðaþjónstan hefur staðið frammi fyrir síðan greinin varð burðarás í íslensku efnahagslífi. Sama ástand er uppi víða um heim. Markmiðið er að greina þau áhrif sem krísan hefur á ferðaþjónustu í landinu. Markmiðið er tvíþætt; Að meta aðsteðjandi áskoranir en einnig að skoða hvort að í krísunni kunni að leynast ný tækifæri. Auk þess er ætlunin að meta hvort stefnubreyting hafi átt sér stað hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum, en viðbrögð Íslands við krísunni hafa vakið athygli erlendis. Byggt var á eigindlegri aðferð þar sem tekin voru fjögur viðtöl við aðila sem starfa í íslenskri ferðaþjónustu. Viðtölin voru við fulltrúa frá Ferðamálastofu, Kea Hótelum, Flyover Iceland og Ferðafélagi Íslands. Niðurstöður leiddu í ljós að almennt varð gífurlegt tekjutap í greininni. Tekjutapið var þó minna en búist var við vegna innlenda markhópsins sem kom sterkur inn, en viðskiptasamband þess hóps við íslenska ferðaþjónustu styrktist á tímum Covid-19 faraldursins. Ákveðin stefnubreyting viðfangsefnanna átti sér stað vegna breyttra markaðsforsenda. Lykilorð: Covid-19, Stefnumótun, Stefnumiðuð stjórnun, Markaðssetning, Ferðaþjónusta, Markhópar. Covid-19 is the biggest challenge that the tourism industry has faced since the industry became the backbone of the Icelandic economy. The same is found in many parts of the world. The aim of this thesis is to analyze the impact of the crisis on tourism in the country. The goal is twofold; both to assess the challenges ahead but also to examine whether new opportunities may be hidden in the crisis. In addition, the intention is to assess whether a change in policy has taken place in Icelandic tourism companies. Iceland's response to the crisis has attracted attention and the country is also known for its countryside and wilderness. This research was based on a qualitative method where four interviews were conducted with parties working in the Icelandic tourism industry. The interviews were with representatives from the Icelandic Tourist Board, Kea ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
spellingShingle Ferðamálafræði
Sólrún Eiríksdóttir 1994-
Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum
topic_facet Ferðamálafræði
description Covid-19 er mesta áskorun sem ferðaþjónstan hefur staðið frammi fyrir síðan greinin varð burðarás í íslensku efnahagslífi. Sama ástand er uppi víða um heim. Markmiðið er að greina þau áhrif sem krísan hefur á ferðaþjónustu í landinu. Markmiðið er tvíþætt; Að meta aðsteðjandi áskoranir en einnig að skoða hvort að í krísunni kunni að leynast ný tækifæri. Auk þess er ætlunin að meta hvort stefnubreyting hafi átt sér stað hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum, en viðbrögð Íslands við krísunni hafa vakið athygli erlendis. Byggt var á eigindlegri aðferð þar sem tekin voru fjögur viðtöl við aðila sem starfa í íslenskri ferðaþjónustu. Viðtölin voru við fulltrúa frá Ferðamálastofu, Kea Hótelum, Flyover Iceland og Ferðafélagi Íslands. Niðurstöður leiddu í ljós að almennt varð gífurlegt tekjutap í greininni. Tekjutapið var þó minna en búist var við vegna innlenda markhópsins sem kom sterkur inn, en viðskiptasamband þess hóps við íslenska ferðaþjónustu styrktist á tímum Covid-19 faraldursins. Ákveðin stefnubreyting viðfangsefnanna átti sér stað vegna breyttra markaðsforsenda. Lykilorð: Covid-19, Stefnumótun, Stefnumiðuð stjórnun, Markaðssetning, Ferðaþjónusta, Markhópar. Covid-19 is the biggest challenge that the tourism industry has faced since the industry became the backbone of the Icelandic economy. The same is found in many parts of the world. The aim of this thesis is to analyze the impact of the crisis on tourism in the country. The goal is twofold; both to assess the challenges ahead but also to examine whether new opportunities may be hidden in the crisis. In addition, the intention is to assess whether a change in policy has taken place in Icelandic tourism companies. Iceland's response to the crisis has attracted attention and the country is also known for its countryside and wilderness. This research was based on a qualitative method where four interviews were conducted with parties working in the Icelandic tourism industry. The interviews were with representatives from the Icelandic Tourist Board, Kea ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sólrún Eiríksdóttir 1994-
author_facet Sólrún Eiríksdóttir 1994-
author_sort Sólrún Eiríksdóttir 1994-
title Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum
title_short Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum
title_full Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum
title_fullStr Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum
title_full_unstemmed Viðbrögð ferðaþjónustunnar við Covid-19 faraldrinum
title_sort viðbrögð ferðaþjónustunnar við covid-19 faraldrinum
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37578
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37578
_version_ 1766042652788129792