Hönnun á kraftstýrðri gripkló á iðnaðarþjark

Markmið þessa verkefnis er að hanna nýja gripkló á Fanuc iðnaðarþjark sem er í eigu Háskólans í Reykjavík. Gripklóin skynjar hversu fast hún klemmir um hlut með því að nálga kraftvægið á mótor sinn með mælingu á straumtöku mótorsins. Áhersla verður lögð á að útskýra hönnunarferlið, val á nauðsynlegu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björgvin Óskar Guðmundsson 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37502
Description
Summary:Markmið þessa verkefnis er að hanna nýja gripkló á Fanuc iðnaðarþjark sem er í eigu Háskólans í Reykjavík. Gripklóin skynjar hversu fast hún klemmir um hlut með því að nálga kraftvægið á mótor sinn með mælingu á straumtöku mótorsins. Áhersla verður lögð á að útskýra hönnunarferlið, val á nauðsynlegum íhlutum gripklóarinnar, þrívíddarteiknun á klónni, ásamt forritun á stýringu klóarinnar og iðnaðarþjarksins.