Hjúkrunarheimili á Húsavík

Hjúkrunarheimilið á Húsavík er um 4.400 fm mannvirki sem reisa á við hlið annarra bygginga sem eru á sama svæði við Skálabrekku á Húsavík. Þar er stefnt á að bæta við þjónustu sem þessi kjarni mun geta veitt og yrði það mikill styrkur fyrir samfélagið á Húsavík og nágrenni. Nemandi átti að taka við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristinn Sigurbjörnsson 1986-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37494
Description
Summary:Hjúkrunarheimilið á Húsavík er um 4.400 fm mannvirki sem reisa á við hlið annarra bygginga sem eru á sama svæði við Skálabrekku á Húsavík. Þar er stefnt á að bæta við þjónustu sem þessi kjarni mun geta veitt og yrði það mikill styrkur fyrir samfélagið á Húsavík og nágrenni. Nemandi átti að taka við gagnrýni dómnefndar á tillöguna og leysa úr athugasemdum, ásamt því að mannvirkið stæðist öll lög og reglugerðir. Inniheldur lokaverkefni Aðaluppdrætti, verkteikningar, greiningar, útboðsgögn og fylgiskjöl.