Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland

Meistaraverkefni þetta er viðskiptaáætlun í kringum viðskiptahugmyndina Dine Iceland. Lausnin sem fyrirtækið kemur til með að leysa snýr að hvernig matur er pantaður og hvernig hægt er að gera þjónustu veitingastaða skilvirkari, nútímalegri og arðbærari. Markmið verkefnisins var að heimfæra hugmyndi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alex Freyr Þórsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37454
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37454
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37454 2024-09-15T18:13:14+00:00 Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland Business plan for Dine Iceland Alex Freyr Þórsson 1990- Háskóli Íslands 2021-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37454 is ice http://hdl.handle.net/1946/37454 Viðskiptafræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Meistaraverkefni þetta er viðskiptaáætlun í kringum viðskiptahugmyndina Dine Iceland. Lausnin sem fyrirtækið kemur til með að leysa snýr að hvernig matur er pantaður og hvernig hægt er að gera þjónustu veitingastaða skilvirkari, nútímalegri og arðbærari. Markmið verkefnisins var að heimfæra hugmyndina yfir á viðskiptaáætlun með viðeigandi markaðsgreiningum og útreikningum. Slík áætlun gefur til kynna stærðargráðu verkefnisins ásamt áætluðum heildartíma og kostnaði við að framkvæma viðskiptahugmyndina. Þegar búið var að áætla stofnkostnað fyrir Dine Iceland var framkvæmd þriggja ára rekstraráætlun. Tölulegar upplýsingar áætlunarinnar voru nýttar við útreikninga á fræðilegri ávöxtunarkröfu fjárfesta. Einnig var viðskiptahugmyndin núvirt til að varpa ljósi á verðmat viðskiptahugmyndarinnar ásamt fjárþörf hlutafjárs frá væntum fjárfestum og gengið sem þeir kaupa hlutina á. Þegar áætlað sjóðsstreymi og efnahagsreikningur viðskiptahugmyndarinnar var greindur mátti álykta að um gott viðskiptatækifæri gæti verið að ræða. Niðurstöður gáfu til kynna að ef fyrirtæki yrði stofnað í kringum viðskiptahugmyndina kemur stofnkostnaður til að vera 43.379.000 kr. Gert er ráð fyrir tapi upp á 38.256.000 kr. á fyrsta ári þar sem stofnkostnaður er afskrifaður. Á öðru ári er gert ráð fyrir hagnað upp á 682.000 kr. Á þriðja ári er áætlaður hagnaður 11.094.000 kr (EBITA). Skuldir og eigið fé undir lok þriðja árs eru 17.688.000 kr og áætlað handbært fé undir lok þriðja árs er 12.212.000 kr. CAPM greining leiddi í ljós að fræðileg ávöxtunarkrafa fjárfesta er 22,1% sem var sambærileg og áætluð rekstrarafkoma á þriðja ári sem var 20,7%. Viðskiptahugmyndin var núvirt út frá þriggja ára rekstraráætlun. Núvirði viðskiptahugmyndarinnar var 43.382.485 kr. Í viðauka 1. er rekstrarreikningur fyrir viðskiptahugmyndina sem spannar þrjú ár, tímalína viðskiptaáætluinnar er í ársfjórðungum. Hægt er að finna helstu lykiltölur sem snúa að væntri rekstrarafkomu Dine Iceland í viðaukanum. This masters project is a business plan around the Dine Iceland ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Alex Freyr Þórsson 1990-
Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
topic_facet Viðskiptafræði
description Meistaraverkefni þetta er viðskiptaáætlun í kringum viðskiptahugmyndina Dine Iceland. Lausnin sem fyrirtækið kemur til með að leysa snýr að hvernig matur er pantaður og hvernig hægt er að gera þjónustu veitingastaða skilvirkari, nútímalegri og arðbærari. Markmið verkefnisins var að heimfæra hugmyndina yfir á viðskiptaáætlun með viðeigandi markaðsgreiningum og útreikningum. Slík áætlun gefur til kynna stærðargráðu verkefnisins ásamt áætluðum heildartíma og kostnaði við að framkvæma viðskiptahugmyndina. Þegar búið var að áætla stofnkostnað fyrir Dine Iceland var framkvæmd þriggja ára rekstraráætlun. Tölulegar upplýsingar áætlunarinnar voru nýttar við útreikninga á fræðilegri ávöxtunarkröfu fjárfesta. Einnig var viðskiptahugmyndin núvirt til að varpa ljósi á verðmat viðskiptahugmyndarinnar ásamt fjárþörf hlutafjárs frá væntum fjárfestum og gengið sem þeir kaupa hlutina á. Þegar áætlað sjóðsstreymi og efnahagsreikningur viðskiptahugmyndarinnar var greindur mátti álykta að um gott viðskiptatækifæri gæti verið að ræða. Niðurstöður gáfu til kynna að ef fyrirtæki yrði stofnað í kringum viðskiptahugmyndina kemur stofnkostnaður til að vera 43.379.000 kr. Gert er ráð fyrir tapi upp á 38.256.000 kr. á fyrsta ári þar sem stofnkostnaður er afskrifaður. Á öðru ári er gert ráð fyrir hagnað upp á 682.000 kr. Á þriðja ári er áætlaður hagnaður 11.094.000 kr (EBITA). Skuldir og eigið fé undir lok þriðja árs eru 17.688.000 kr og áætlað handbært fé undir lok þriðja árs er 12.212.000 kr. CAPM greining leiddi í ljós að fræðileg ávöxtunarkrafa fjárfesta er 22,1% sem var sambærileg og áætluð rekstrarafkoma á þriðja ári sem var 20,7%. Viðskiptahugmyndin var núvirt út frá þriggja ára rekstraráætlun. Núvirði viðskiptahugmyndarinnar var 43.382.485 kr. Í viðauka 1. er rekstrarreikningur fyrir viðskiptahugmyndina sem spannar þrjú ár, tímalína viðskiptaáætluinnar er í ársfjórðungum. Hægt er að finna helstu lykiltölur sem snúa að væntri rekstrarafkomu Dine Iceland í viðaukanum. This masters project is a business plan around the Dine Iceland ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Alex Freyr Þórsson 1990-
author_facet Alex Freyr Þórsson 1990-
author_sort Alex Freyr Þórsson 1990-
title Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
title_short Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
title_full Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
title_fullStr Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
title_full_unstemmed Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
title_sort viðskiptaáætlun fyrir dine iceland
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37454
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37454
_version_ 1810450775187390464