Vörumerkjastjórnun Blue Lagoon Iceland. Nýting Bláa Lónsins á fræðum vörumerkjastjórnunar

Fyrirtæki geta nýtt sér margar leiðir til að byggja upp vörumerki og koma upp sterkri stöðu á tileknum markaði. Sterkt vörumerki þarf skýra sýn, aðhald, vinnu og þolinmæði. Hugtakið vörumerkjastjórnun nær yfir allar þær aðgerðir sem tengjast því að byggja upp sterkt vörumerki. Það eru margir fræðile...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna María Stefánsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37449