Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö

Greinargerð þessi er lögð fram ásamt heimildarmyndinni Lömbin tvö sem lokaverkefni til MA prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hér er fjallað um borgarbúskap (e. urban farming) og hann skoðaður sem möguleg leið til aukinnar sjálfbærni borga. Einkenni þess konar búskapar eru rannsöku...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Jónsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37412